Döðlukonfekt
Í veislu á dögunum smökkuðum við dágott döðlukonfekt, Karl Már útvegaði okkur uppskrift og útbjuggum gotteríið. Það mætti minnka smjörið og bæta við kókosolíu. Svo er vert að hafa í huga að döðlur eru sætar. Það má auðveldlega … Lesa meira >

