Hugmyndir að hátíðlegu meðlæti

Sykurbrúnaðar kartöflur meðlæti á jólum jólameðlæti jólin jóla meðlætið með jólamatnum jólasteikinni besta meðlætið
Sykurbrúnaðar kartöflur

Nokkrar hugmyndir að hátíðlegu meðlæti. Það getur verið vandasamt að velja meðlæti með hátíðarmatnum svo öllum líki. Hér eru nokkrar hugmyndir að meðlæti – njótið 🙂

—  JÓLIN JÓLIN — ÍSLENSKTMEÐLÆTI

.

Rauðkál

Rauðrófur

Waldorfssalat

Rjómasveppssósa

Gratineraðar kartöflur

Sykurbrúnaðar kartöflur

Sætkartöflumús með hvítu súkkulaði

Sætkartöflumús með kornflexsykurbráð

Rauðrófu- og eplasalat – jólasalatið góða

— HUGMYNDIR AÐ HÁTÍÐLEGU MEÐLÆTI —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Marokkóskur lambapottréttur

Marokkó lamb

Marokkóskur lambapottréttur. Þegar maður sér uppskriftir þar sem hráefnin eru tuttugu og sex þá flettir maður nú oftast yfir á næstu síðu eða hugsar ekkert meira um þetta. En..

Ilmvatn er dásamlegt í hófi en alls ekki í óhófi

Ilmvötn eru bæði herra- og dömuilmir. Við nútímafólkið erum lyktarviðkvæmari en kynslóðin á undan okkur. Víða í kringum okkur er fólk sem sparar ekki við sig ilmvatnið, Oftast tökum við ekki eftir slíku, ekki fyrr en ilmurinn fer að pirra okkur. Hver á ekki minningu um gamla frænku sem spreyjaði sig hátt og lágt áður en hún fór á mannamót eða þá karlmennina sem notuðu aðeins of mikið af Old Spice.

Kínóa- og grænmetissúpa – hin mesta dásemdarsúpa

Kínóa- og grænmetissúpa.  Margrét Jónsdóttir eigandi ferðaskrifstofunnar Mundo bauð til veislu á dögunum, fyrst var þessi súpa frá Perú þá íranskur kjúklingaréttur og loks ...mangóeftirréttur. Allt ómótstæðiega gott.

Mikið lifandis ósköp fer kínóa vel í maga, svo skemmir það nú ekki upplifunina að kínóa er bráðhollt. Þessi dásemdarsúpa er jafnvel ennbetri daginn eftir.

Soðið rauðkál

Soðið rauðkál. Það er auðvelt að tengja lykt við tímabil í lífi okkar, t.d. frá barnæsku minni man ég vel ilminn þegar verið var að sjóða niður rauðrófur og rauðkál til jólanna...