Nýtum endilega rabarbarann sem vex svo víða. Hér eru níu hugmyndir að kaffimeðlæti þar sem rabarbari kemur við sögu. Bíðum ekki – bökum og bjóðum í kaffi 🙂 Í öllum bænum deilið til fólks sem á rabarbara en veit ekki alveg hvað það á að gera við hann.