
Á þeim tæpu níu árum sem alberteldar matarbloggið hefur verið í loftinu hafa birst þar 1999 færslur. Færsla númer 2000 birtist á morgun og fjallar um eina mestu matarveislu sem haldin hefur verið á Íslandi. Áfram veginn – takk fyrir samfylgdina.
Vinsælustu færslurnar frá upphafi: 1. sæti – 2. sæti – 3. sæti – 4. sæti og 5. sæti

–
— TVÖÞÚSUND FÆRSLUR – TAKK FYRIR —
.