Vinsælustu síldarsalötin

Sinnepssíld og tómatsíld hjá Hrefnu á Ásum síld síldarréttir síldarsalöt síldarsalat síldasalat síldasalöt jólasíld
Sinnepssíld og tómatsíld hjá Hrefnu á Ásum

Vinsælustu síldarsalötin

Síldarsalöt eiga alltaf vel við, sóma sér vel á veisluborðum allt árið um kring. Svo finnst mörgum gott að hafa rúgbrauð með. Hér eru nokkur góð síldarsalöt.

SÍLDHLAÐBORÐSÍLDARSALÖT — RÚGBRAUÐSAUMAKLÚBBAR – BRAUÐRÉTTIR —

.

SÍLDARSALAT ÞURÍÐAR SIGURÐAR

BLÁBERJASÍLDARSALAT

ENGIFERSÍLDARSALAT

FJÖGUR SÍLDARSALÖT 

SÍLDARSALAT SIGNÝJAR

RAUÐRÓFUSÍLD

SKONSUBRAUÐTERTA MEÐ SJÁVARRÉTTASALATI (LÍKA SÍLD)

SINNEPSSÍLD og TÓMATSÍLD

.

SÍLDHLAÐBORÐSÍLDARSALÖT — RÚGBRAUÐSAUMAKLÚBBAR – BRAUÐRÉTTIR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Er matarsóun vandamál ?

Matarsóun er vandamál. Svona miðar, eða svipaðir, ættu að vera sem víðast; Á heimilum, vinnustöðum, veitingahúsum og í matvöruverslunum.

Minnkum matarskammta og borðum mat, alvöru mat sem gerir okkur gott.

Fjölbreyttar og góðar upplýsingar eru á síðunni MATARSÓUN.IS Þar kemur fram að um þriðjungur þess matar sem framleiddur er fari beint í ruslið.