Kaffihlaðborð í anda Djúpmannabúðar
Á Ísafirði búa heiðurshjónin Álfhildur Jónsdóttir og Þór Helgason, hún Önfirðingur og hann Ísfirðingur. Frá 1994-1999 rak Álfhildur Djúpmannabúð innst í Mjóafirði og muna margir eftir kökuhlaðborðinu þar um helgar og hve notalegt var að stoppa … Lesa meira >
