Konfektterta
Síðasta sunnudag komu hingað nokkrar bráðskemmtilegar konur í síðdegiskaffi. Steinvör frá Kolfreyjustað kom með sumartertu með sér, en hún er nýkomin af námskeiði hjá Allt í köku og útbýr nú listafagrar tertur. Steinvör sendi mér uppskriftina og bréf með:… Lesa meira >
