Ávaxtakaka með kanil og súkkulaði. Þessi kaka er full af ávöxtum og hollustu. Næst þegar ég baka hana geri ég ráð fyrir að kakan verði bökuð í tveimur jólakökuformum – held það komi betur út. Ef fólk vill má alveg … Lesa meira >
Vínsteinslyftiduft
Vínsteinslyftiduft er búið til úr vínsteini, natríum karbónat, og maísmjöli. Það er því glútenlaust (ekki drýgt með hveiti) og án snefilefna út járni sem eru talin óæskilegt fyrir líkamann. Vínsteinslyftiduft má nota í allan bakstur í stað venjulegs lyftidufts í … Lesa meira >
Biscotti með kanil, negul og súkkulaði
Biscotti með kanil, negul og súkkulaði
Biscotti (er ítalska og þýðir =tvíbakaðar) eru sætar, ítalskar tvíbökur, sem alltaf eru borðaðar með drykk, enda eru þær ansi harðar undir tönn. Ítalir bera stundum biscotti og rauðvínsglas með sem eftirrétt, en utan … Lesa meira >
Spaghetti með túnfisksósu
Spaghetti með túnfisksósu. Með því að glugga (gúggla) má komast að því að hæfilegt er að áætla 100 g af ósoðnu spaghettíi á mann. Speltspaghettí bragðast nákvæmlega eins og spaghettíið úr hvíta hveitinu og þarf álíka langa suðu. Fann … Lesa meira >
Gott að narta í….
Það er alveg gráupplagt að hafa hnetur, fræ, þurrkaða ávexti, kókosflögur og gott dökkt súkkulaði í skál til að narta í. Til dæmis hentar þetta einstaklega vel til að koma í veg í sykurfall. Þegar ég fer í fjallgöngur, langa … Lesa meira >
Ljúfmeti úr lækningajurtum
Ljúfmeti úr lækningajurtum. Gaman að segja frá því að í morgun fór í prentun matreiðslubókin okkar Önnu Rósu grasalæknis. Undanfarna mánuði höfum við velt fyrir okkur uppskriftum, prófað og þróað (og borðað og borðað). Bragi tók myndir af réttunum – … Lesa meira >
Chili sin carne – Grænmetispottréttur með chili
Chili sin Carne – Grænmetispottréttur með chili
Grasker er ótrúlega gott, það má nota í hina ýmsu grænmetisrétti og svo er til fræg baka sem heitir Pumpkin pie – hér má sjá netsíðu með hundrað hugmyndum um nýtingu á graskeri. … Lesa meira >
Rauðrófusalat – (rauðrófur eru kynörvandi)
Rauðrófusalat. Hætti aldrei að dásama rauðrófur, þær eru járnríkar, hollar og afar bragðgóðar. Forngrikkir notuðu rauðrófur til að eyða hvítlaukslykt eftir matinn og Rómverjar trúðu því að rauðrófur örvuðu kynhvötina.
Rauðrófusalat
1 stór rauðrófa… Lesa meira >
Sítrónusmjör og bláberjasulta
Sítrónusmjör með bláberjasultu. Í afar góður veðri á vel lukkuðum töðugjöldum í Viðey á dögunum var m.a. gefið að smakka á sítrónusmjöri með bláberjasultu. Uppskriftin af sítrónusmjörinu er hér, saman við eina krukku (ca 400 ml.) setti ég … Lesa meira >






