Heim Blogg Síða 204

Frosin roloterta Stínu Ben

Frosin Rolo ostaterta. Stína Ben kallar nú ekki allt ömmu sína og galdrar fram terturnar. Þetta er kannski ekki hollasta terta sem til er, en hvað um það….

STÍNA BENTERTURKAFFIMEÐLÆTI  —

Frosin Rolo ostaterta

130 … Lesa meira >

Möndlumjólk

Möndlumjólk er bráðholl

Möndlur eru prótinríkar, fullar af góðum fitusýrum og með allskonar andoxunarefnum. Döðlurnar eru í uppskriftinni til að fá sætukeim, sumir nota líka vanillu til að fá auka bragð. Það getur verið ágætt að sía mjólkina með þar … Lesa meira >

Daglegt brauð – Café Valný

Daglegt brauð – Café Valný fræ korn Heba Guðrún Egilsstaðir

Á Egilsstöðum er mjög fínt kaffihús sem heitir Café Valný – þangað er gott að koma og heimilislegur bragur á öllu. Maturinn góður og allt útbúið á staðnum. Fólk sem er í matseld alla daga og af lífi og sál, … Lesa meira >

Kartöflusmælki í tómat

Kartöflusmælki í tómat

Nú eru kartöflur komnar uppúr moldinni og tilvalið að nýta þær í hina ýmsu rétti. Þessi réttur er upprunninn á Indlandi og er kjörinn sem meðlæti.

Kartöflusmælki í tómat

3-4 msk góð olía

1 laukur

2-3 hvítlauksrif … Lesa meira >

Krækiberjasafi í klökum

Krækiberjasafi í klökum

Það er upplagt að setja ber í safapressu og frysta safann í klakapokum til að nota í bústið í vetur. Þetta á ekki aðeins við um krækiber. Það má pressa safann úr bláberjum, sólberjum og rifsberjumLesa meira >

Speltbrauð með lyftidufti

Speltbrauð með lyftidufti

Sumir hræðast gerbrauð, telja það flókinn bakstur. Við hættum samt ekkert að baka þó eitthvað misheppnist einu sinni. Æfingin skapar meistarann eins og þar stendur. Það tekur ekki eins langan tíma að undirbúa lyftiduftsbrauð, en það bakast … Lesa meira >

Hafrakökur úr Hvíta húsinu

Hafrakökur úr Hvíta húsinu

Hafrakökur úr Hvíta húsinu. Þessi uppskrift ku vera komin frá Michelle Obama. Forsetafrúin er áhugasöm um hollt og gott mataræði, ekki bara í Hvítahúsinu hún hefur talað fyrir því að Bandaríkjamenn borði betri mat. Sagt er að kokkarnir í … Lesa meira >

Kasjúhnetu mæjónes

Kasjúhnetu mæjónes kasjúhnetur sítróna Kasjúhnetumæjónes mæjó
Kasjúhnetu mæjónes. Alltaf er nú gaman að prófa eitthvað nýtt, mæjónes úr kasjúnhetum er afar gott. Gott er að hafa í huga að olíumagnið í majónesið fer svolítið eftir tilfinningunni. Síðan má bæta við góðri tómatsósu og búa til
Lesa meira >

Rabarbarasulta með hrásykri

Rabarbarasulta með hrásykri

Hólmfríður frænka mín bauð okkur feðgum til morgunverðar. Hún var nýbúin að sjóða rabarbarasultu með hrásykri. Á móti einu kílói af rabarbara notaði hún 500 g af dökkum hrásykri. Sultan er mjög góð, það er örlítið sveskjubragð … Lesa meira >

Döðlubrauð með apríkósum

Döðlubrauð með apríkósum

Í sunnudagsbíltúr fyrir skömmu var komið við hjá Stínu Ben og Gunna Ben(eins og hann er stundum kallaður hér í gríni). Eins og oft áður hjá þeim hjónum sá vart í borðið fyrir heimabökuðu kaffimeðlæti. Þetta döðlubrauð … Lesa meira >

Hampmjólk

Hampmjólk. Sú var tíð að flestir á þessu landi trúðu því að við kæmumst ekki af án kúamjólkur. Gamla tuggan um að við yrðum að drekka mjólk til að fá kalk á ekki við lengur því nú vitum við að … Lesa meira >

Engiferteriyaki hlýri

Engifer teriyaki hlýri

Svipaður réttur birtist í Húsum og híbýlum fyrir nokkrum árum og var ættaður frá konu af góðu erlendu bergi brotin, að mig minnir, en þar sem ég hef týnt uppskriftinni, er hann dálítið upp úr mér. Auðvitað … Lesa meira >