Heim Blogg Síða 127

Pekansmákökur Kormáks – verðlaunasmákökur

Pekansmákökur Kormáks

Í öðru sæti í smákökusamkeppni Íslensku lögfræðistofunnar urðu þessar Pekansmákökur sem Kormákur bar fram á plöstuðu plötumslagi gestadómarans, Kristjáns Jóhannssonar. Í vikunni sem keppnin er haldin fær starfsfólk stofunnar vísbendingar daglega um gestadómarann. Kormákur var fljótur að finna … Lesa meira >

Hálfmánar frá ömmu

Hálfmánar frá ömmu

Höskuldur kom með hálfmána í smákökusamkeppni Íslensku lögfræðistofunnar sem hann bakaði eftir uppskrift ömmu sinnar. Það var einhver óútskýrð ömmu-hlýja sem fylgdi hverjum bita og blandan af kardimommum og kanil ásamt sveskjusultunni heillaði dómnefndina

SMÁKÖKUR – … Lesa meira >

Pekanhnetudraumur Svanhvítar

Pekanhnetudraumur

Svanhvít Þórarinsdóttir kom með þessar fallegu og góðu smákökur í smákökusamkeppni Íslensku lögfræðistofunnar. Það var einhver notalega sæla sem fylgdi þessum smákökum og dómnefndarmenn höfðu á orði að gott væri að borða þær með góðum kaffisopa.

„Ég fékk þessar … Lesa meira >

Smjörkökur – grunnuppskrift að mörgum góðum smákökum

Smjörkökur – grunnuppskrift að mörgum góðum smákökum

Það getur verið þægilegt á aðventunni að eiga tilbúið smákökudeig í ísskápnum. Með stuttum fyrirvara er hægt að skera þær niður, setja á plötu og baka.  Smjörkökur eru stökkar, einfaldar og bragðgóðar. BessastaðakökurnarLesa meira >

Möndlugrauturinn og möndlugjöfin

Möndlugrauturinn og möndlugjöfin kanilsykur franskur matur frakkland kanill kanelsykur franskur siður Möndlugrauturinn og möndlugjöfin möndlur gjöf grautur hrísgrjónagrautur brimnes hulda steinsdóttir moðsuða hvernig á að afhýða möndlur möndlur afhýddar saga möndlugrautsins

Möndlugrauturinn og möndlugjöfin

Í mínu ungdæmi var möndlugrauturinn í hádeginu á aðfangadag. Sem er fínn tími. Allir taka hraustlega til matar síns og klára örugglega af diskunum í von um að finna möndluna. Síðan er fólk ekki orðið svangt aftur

Lesa meira >

Hvernig á að afhýða möndlur?

Hvernig á að afhýða möndlur?

Ef gleymist að kaupa afhýddar möndlur eru hér tvær aðferðir til að afhýða þær:

A. Hellið sjóðandi heitu vatni yfir möndlurnar, látið standa í hálfa aðra mínútu. Hellið á sigti og kælið með því að … Lesa meira >

Þuríður Sigurðardóttir býður til kaffisamsætis

Þuríður Sigurðar býður til kaffisamsætis

Í þá gömlu góðu daga þegar Sumargleðin fór um landið og skemmti fórum við alltaf í yfirfullt félagsheimilið heima og veltumst þar um af hlátri. Söngkona sveitarinnar Þuríður Sigurðardóttir hló líka alltaf manna hæst og … Lesa meira >

Er matarsóun vandamál ?

Matarsóun er vandamál. Svona miðar, eða svipaðir, ættu að vera sem víðast; Á heimilum, vinnustöðum, veitingahúsum og í matvöruverslunum.

Minnkum matarskammta og borðum mat, alvöru mat sem gerir okkur gott.

Fjölbreyttar og góðar upplýsingar eru á síðunni MATARSÓUN.IS Þar kemur … Lesa meira >

Sous vide matreiðslubók

Sous vide matreiðslubók Verðlaunakokkur bók matreiðslubók Viktor Örn Andrésson

Jólagjöfin til allra sem eiga Sous Vide græju. Verðlaunakokkurinn Viktor Örn Andrésson fjallar undraheim sous vide og birtir fjölmargar uppskriftir í nýútkominni glæsilegri og vandaðri bók sem vel má mæla með.

Af heimasíðu Sölku: Í áraraðir hafa bestu veitingahús … Lesa meira >

Pippterta frá Guju Begga

Pippterta frá Guju Begga

Guja Begga, eða Guðríður Bergkvistsdóttir, er ein af fjölmörgum konum sem ég hef matarást á – eða samt aðallega tertuást. Um árið bakaði hún fyrir mig Rasptertu og ég gerði mér upp erindi daginn eftir til … Lesa meira >

Íslensk jarðarber – það jafnast ekkert á við þau

Íslensk jarðarber – það jafnast ekkert á við þau Silfurber Garðyrkjustöðina Silfurtún á Flúðum (sem framleiða Silfurber

Íslensk jarðarber. Það jafnast ekkert á við fersk íslensk jarðarber, þau eru sæt, falleg og bragðmikil. Eftir að hafa skoðað Garðyrkjustöðina Silfurtún á Flúðum (sem framleiða Silfurber) lýsi ég því hér með yfir að ég mun alltaf velja þau … Lesa meira >