Matarklúbburinn Flottræfilsfélagið heldur glæsiveislu. Á Gestgjafaárum mínum fannst mér skemmtilegast að fara í matarboð og skrifa um þau. Eitt af eftirminnilegri matarboðum var hjá nýlega stofnuðum strákamatarklúbbi sem kallaði sig Flottræfilsfélagið, gáskafullir ungir menn sem létu greinilega allt flakka þegar … Lesa meira >
Jólaplattinn á Jómfrúnni – einn sá allra besti
Jólaplattinn á Jómfrúnni. Sætabrauðsdrengirnir hittust í hádeginu á Jómfrúnni og fengu sér jólaplattann. Það þarf nú ekkert að orðlengja það að þessi platti er á topp þremur yfir bestu aðventu(jóla)rétti veitingahúsanna í Reykjavík þessa jólaföstu.
Glæsilegur jólaplatti á Jómfrúnni.
“Það … Lesa meira >
Bessastaðaterta frá forsetatíð Kristjáns og Halldóru Eldjárn
Bessastaðaterta frá forsetatíð Kristjáns og Halldóru Eldjárn
Vilborg systir mín var aðstoðarráðskona á forsetasetrinu síðasta ár Kristjáns Eldjárns í embætti og vann þar fyrstu mánuði Vigdísar. Ég fór einu sinni í heimsókn þegar hún var að vinna á Bessastöðum og … Lesa meira >
Hvað eru margar hitaeiningar í borðvíni, freyðivíni og bjór?
Hvað eru margar hitaeiningar í borðvíni, freyðivíni og bjór?
Fæstir velta fyrir sér hversu margar hitaeiningar eru í borðvíninu en segja má að áfengi sé hitaeiningaríkt orkuefni með lítið af næringarefnum. Fjöldi hitaeininga fer svolítið eftir vínþrúgum, vínber eru missæt … Lesa meira >
Sérvéttumenning á mjög lágu stigi
Sérvéttumenning á mjög lágu stigi
Guðrún Á. Símonar vissi hvað hún söng, henni er ekki skemmt eins og sjá má í meðfylgjandi grein sem hún fékk birta í Morgunblaðinu í janúar 1968.
„Mig langar til að gefa frú Sigríði mjög … Lesa meira >
Nýr maður eftir þrjár vikur á Clean Gut fæði frá Lukku á Happi
Matarvegir okkar Betu næringarfræðings liggja víða. Núna var ég að ljúka þriðju vikunni á svokölluðu Clean Gut(hreinu fæði+16.8). Það er ekki ofsögum sagt að ég er eins og nýr maður eftir vikurnar í fæði hjá Lukku á Happi.… Lesa meira >
Matarhátíð Búrsins í Hörpu
Matarhátíð Búrsins í Hörpu, 25.og 26. nóvember 2017. Glæsileg Matarhátíð Búrsins stendur yfir í Hörpu um helgina. Þeir sem ekki fóru í dag ættu að drífa sig á morgun. Því miður komst ég ekki yfir að koma við í öllum … Lesa meira >
Texmex-heitur réttur í ofni og Súkkulaðieggjakaka
Texmex-heitur réttur í ofni
Heitir réttir í ofni standa alltaf fyrir sínu og hafa glatt þjóðina í áratugi. Hver hefur ekki upplifað í veislum að heitu réttirnir virðast gufa upp eins og dögg fyrir sólu og klárast yfirleitt fyrstir. Það … Lesa meira >
Graskerssúpa
Graskerssúpa. Bergþór Bjarnason hélt glæsilegt matarboð í Frakklandi á dögunum og bauð upp á graskerssúpu í forrétt. „Á þessum árstíma er mikið um grasker eða önnur svipuð fyrirbæri sem við köllum hér ,,courge“ og einhvern tíma þegar ég var að … Lesa meira >
Hafrakossar – jólalegar smákökur
Hafrakossar – jólalegar smákökur
Karl Indriðason er rúmlega þrítugur Breiðdælingur sem kallar ekki allt ömmu sína og gaman að segja frá því að hann er Fáskrúðsfirðingur í föðurætt. „Ég er með hússtjórnarpróf frá Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað. Hef frá unga aldri … Lesa meira >
Apótekshádegi og borðsiðanámskeið
Apótekshádegi og borðsiðanámskeið
Apótekshádegi og borðsiðanámskeið. Marsibil söng eftirminnilega Einu sinni á ágústkvöldi með afa sínum í sextugsafmæli hans í Eldborg um daginn. Að launum fékk hún m.a. út af borða með öfum sínum og námskeið í borðsiðum á … Lesa meira >
Fjórar bestu smákökutegundirnar 2017
Fjórar bestu smákökutegundirnar 2017. Nýlega fór fram hin árlega smákökusamkeppni Kornax. Fjölmargar dásamlega góðar smákökur kepptu og dómnefndinni var mikill vandi á höndum. Eftir að hafa fækkað niður í tuttugu voru þær smakkaðar aftur og gefin stig. Að því … Lesa meira >