Heim Blogg Síða 171

Kaffimeðlæti í fermingarveisluna – hugmyndir

Kaffimeðlæti í fermingarveisluna

Heimagerðar veitingar í fermingarveislum eru alltaf hlýlegar, þó að vissulega sé þægilegast að fá þær sendar heim. Aftur á móti er ekki gaman að taka á móti gestunum með sveittan skallann. Góð skipulagning er því höfuðatriði. Fyrst … Lesa meira >

Kjúklingabauna- og avókadósalat

Kjúklingabauna- og avókadósalat

Einfalt, ódýrt og bragðgott salat sem hentar með öllum mat. Heyrði einhvern tíman ágætt ráð til að fá heimilisfólk til að borða meira af grænmeti; hafa grænmetið/meðlætið í amk tveimur útgáfum. Þeas t.d. bakað og hrátt, steikt … Lesa meira >

Bananabrauð með súkkulaði og möndlum

Bananabrauð með súkkulaði og möndlum. Hér á bæ var bakað með kaffinu í dag eins og stundum áður. Það þarf hvort handþeytara né hrærivél þegar þetta bananabrauð er útbúið, ágætt að nota gaffal til að stappa bananana og hræra … Lesa meira >

Hrökkkex

Hrökkkex

Hrökkkex. Sumir lenda í vandræðum með hratið, eftir að hafa pressað sér grænmetis- og ávaxtasafa. Hratið má td. nota í ýmsa grænmetisrétti eða í kex eins og þetta. Að lokinni pressun morgunsins urðu eftir um 2 dl af hrati … Lesa meira >

Grilluð samloka

Grilluð samloka. Bragðgóð og holl samloka sem gott er að grípa til þegar hungrið segir til sín. Auðvitað má nota grænt pestó á báðar sneiðarnar eða þá rautt pestó á báðar.

SAMLOKURPESTÓ

.

Grilluð samloka

Lesa meira >

Linsubaunasúpa

Linsubaunasúpa

Þó gamla góða baunasúpan standi alltaf fyrir sínu með saltkjötinu á sprengidaginn má alveg gefa henni frí, amk verður það þannig hér á morgun. Þess í stað verður baunasúpa úr linsubaunum.

.

LINSUBAUNIRSÚPURVEGAN —… Lesa meira >

Sítrónuterta með stóru S-i

Sítrónuterta með stóru S-i

Sítrónur gera suma rétti enn betri, stundum smá mótvægi við sætindin. Sjálfur er ég afar hrifinn af sítrónum í mat þar sem þær eiga við. Hins vegar rak ég upp stór augu þegar ég sá allan … Lesa meira >

Hjartalaga smákökur

Hjartalaga smákökur

Hjartalaga smákökur. Þó við séum svo ljónheppin að hafa átt í óteljandi áratugi dag elskenda (piltadag og stúlknadag) hafa margið kosið að gera sér dagamun á Valentínusardaginn. Og af því að Valentínusardagurinn er á næstunni er kjörið að baka … Lesa meira >

Kryddbrauð

Kryddbrauð. Unaðslegur kryddilmurinn fyllir vitin á meðan brauðið bakast. Ægigott brauð sem bragðast enn betur með hollu viðbiti.

KRYDDBRAUÐBRAUÐ

.

Kryddbrauð

3 dl haframjöl

3 dl heilhveiti

2 dl sykur

1 tsk matarsódi

1 1/2 … Lesa meira >

Saltfiskbuff

Saltfiskbuff

Alltaf er nú blessaður saltfiskurinn bragðgóður. Stundum er útvatnaður saltfiskur svo vel útvatnaður að næstum því þarf salta hann… Þessi uppskrift kemur úr Karabíska hafinu. Gott er að hafa vænan slurk af grænu salati með og etv hrísgrjón líka.… Lesa meira >

Orkudrykkur í morgunsárið

Orkudrykkur í morgunsárið

Suma morgna byrjum við á nýkreistum grænmetissafa eða þá góðu grænu bústi. Það sem er á myndinni er það sem fór í pressuna í morgun(spínat, sítróna, sellerý, aloa vera, gulrætur, tómatar, engifer og grænt epli). Drykkirnir eru … Lesa meira >

Kókosköku- uppskrift múttu

Kókosköku- uppskrift múttu!

Enn einn föstudagskaffiglaðningurinn. Sveinbjörg bakaði tertu úr uppskriftasafni ömmu sinnar. Það þarf nú varla að taka það fram að tertan var borðuð upp til agna (af mikilli áfergju).

.

SVEINBJÖRGGRAND MARNIER — … Lesa meira >