Raspterta með sítrónusmjörkremi
Í mínu ungdæmi var ein besta terta sem ég fékk, raspterta með banönum og rjóma á milli og súkkulaðiglassúr ofan á. Á dögunum fékk ég áskorun um að færa þessa tertu aðeins til nútímans t.d. með því … Lesa meira >
Í mínu ungdæmi var ein besta terta sem ég fékk, raspterta með banönum og rjóma á milli og súkkulaðiglassúr ofan á. Á dögunum fékk ég áskorun um að færa þessa tertu aðeins til nútímans t.d. með því … Lesa meira >
Jón Björgvin fékk það vandasama verkefni að halda á kökunum í glampandi sól. Uppskriftin birtist í blaði Franskra daga fyrir nokkrum árum.
– JÓN BJÖRGVIN — SMÁKÖKUR — FRANSKIR DAGAR — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR — FRAKKLAND — … Lesa meira >
Silkimjúk og unaðslega góð súkkulaðimús sem ekki er nokkur leið að hætta að borða fyrr en allt er búið.
.
— SÚKKULAÐIMÚS — SÚKKULAÐI — EFTIRRÉTTIR —
.
Tryggvi M. Baldvinsson sló gjörsamlega í gegn með pekantertunni í síðasta föstudagskaffi í LHI, við vorum eins og hungraðir úlfar og kláruðum tvær tertu á mettíma.
— LISTAHÁSKÓLINN — FÖSTUDAGSKAFFI — KARAMELLU.. — PEKAN —
.
Tertan:
80 … Lesa meira >
Ef ég man rétt þá kemur frumútgáfan frá Jamie Oliver. Þrusugott salat sem hentar með flestum mat. Sjálfur er ég afar hrifinn af kapers svo ég setti heldur meira af því og eins og eina tsk af … Lesa meira >
Þessi ljúfa appelsínumöndlukaka er fljótleg og góð og dásamlegur ylmur fyllir húsið þegar hún er bökuð! Það tekur innan við 15 mín að skella … Lesa meira >
Það er nú sérstaklega gaman að segja frá því að yngsti meðlimur Sætabrauðsdrengjanna á afmæli í dag, Ísfirðingurinn knái Halldór Smárason (já einmitt, þessi með hárið…). Í tilefni afmælisins fékk hann böku með sítrónusmjöri … Lesa meira >