Heim Blogg Síða 170

Raspterta með sítrónusmjörkremi

Raspterta með sítrónusmjörkremi

Í mínu ungdæmi var ein besta terta sem ég fékk, raspterta með banönum og rjóma á milli og súkkulaðiglassúr ofan á. Á dögunum fékk ég áskorun um að færa þessa tertu aðeins til nútímans t.d. með því … Lesa meira >

Milljónabomba – bara ekki nokkur leið að hætta

Milljónabomba

Ó þetta er svo góður réttur, einn af þeim sem erfitt er að hætta að borða – þið vitið þegar maður nartar smávegis og svo aðeins meira…. Botninn í þessum undurgóða eftirrétti, sem er alveg milljón, er sá sami … Lesa meira >

Sablés Breton – bretónskar smákökur

Sablés Breton – bretónskar smákökur

Jón Björgvin fékk það vandasama verkefni að halda á kökunum í glampandi sól. Uppskriftin birtist í blaði Franskra daga fyrir nokkrum árum.

JÓN BJÖRGVINSMÁKÖKURFRANSKIR DAGARFÁSKRÚÐSFJÖRÐURFRAKKLAND — … Lesa meira >

Súkkulaðimús – Mousse au chocolat

Súkkulaðimús – Mousse au chocolat

Silkimjúk og unaðslega góð súkkulaðimús sem ekki er nokkur leið að hætta að borða fyrr en allt er búið.

.

SÚKKULAÐIMÚS SÚKKULAÐI — EFTIRRÉTTIR

.

Súkkulaðimús – Mousse au chocolat Fyrir 10

Lesa meira >

Karamellu-pekanterta – borðuð upp til agna

Karamellu-pekanterta

Tryggvi M. Baldvinsson sló gjörsamlega í gegn með pekantertunni í síðasta föstudagskaffi í LHI, við vorum eins og hungraðir úlfar og kláruðum tvær tertu á mettíma.

LISTAHÁSKÓLINNFÖSTUDAGSKAFFIKARAMELLU..PEKAN

.

Karamellu-pekanterta

Tertan:

80 … Lesa meira >

Kartöflusalat með kapers

Kartöflusalat með kapers

Ef ég man rétt þá kemur frumútgáfan frá Jamie Oliver. Þrusugott salat sem hentar með flestum mat. Sjálfur er ég afar hrifinn af kapers svo ég setti heldur meira af því og eins og eina tsk af … Lesa meira >

Appelsínumöndlukaka – yndisleg og ljúf kaka

Appelsínumöndlukaka, yndisleg og ljúf kaka, sætur angan fyllir vitin, sérhver biti kætir svanga eins og draumur.

Þessi ljúfa appelsínumöndlukaka er fljótleg og góð og dásamlegur ylmur fyllir húsið þegar hún er bökuð! Það tekur innan við 15 mín að skella … Lesa meira >

Ávaxtaterta

 

Ávaxtaterta

Einföld og fljótleg kaka sem er alltaf jafn vinsæl. Mér finnst ágætt að miða við þá þumalputtareglu að nota dökkt ósætt súkkulaði í bakstur. Ef hins vegar er notað dökkt sætt súkkulaði má sleppa sykrinum. Bökum og bökum.

Lesa meira >

Bláberja- og croissanteftirréttur

Bláberja- og croissanteftirréttur. Kjörinn réttur í saumaklúbbinn eða sem eftirréttum já eða bara með sunnudagskaffinu. Kannski ekki sá allra hollasti en með því að vera meðvitaður um mataræðið dags daglega (frá morgni til kvölds) verður auðveldara að njóta þess að … Lesa meira >

Kínóasalat með lime – fer vel í munni og maga

Kínóasalat með lime

Það er nú meira hvað kínóa fer vel í maga, já bæði í munni og maga. Hollt og gott og ætti að vera sem oftast á borðum. Kínóa er glúteinlaust.

.

KÍNÓASALÖTGLÚTEINLAUSTLesa meira >

Baka með sítrónusmjöri og marengs

 

Baka með sítrónusmjöri og marengs

Það er nú sérstaklega gaman að segja frá því að yngsti meðlimur Sætabrauðsdrengjanna á afmæli í dag, Ísfirðingurinn knái Halldór Smárason (já einmitt, þessi með hárið…). Í tilefni afmælisins fékk hann böku með sítrónusmjöri … Lesa meira >

Döðluterta með jarðarberjarjóma

Döðluterta með jarðarberjarjóma

Jæja gott fólk, í dag er kjörið að baka döðlutertu með jarðarberjarjóma og bjóða í kaffi. Það er einhver óútskýrð stemning yfir jarðarberjum úr dós. Súpergóð terta sem allir munu elska. Björk kom með þessa dásamlegu góðu … Lesa meira >