Heim Blogg Síða 172

Mest skoðað árið 2014

Vinsælast 2014 1 Rabarbarapæ Alberts  2 Kókosbolludraumur  3 Guðdómleg heilsuterta  4 Súrdeig frá grunni  5 Skyrterta  6 Sveskju- og döðluterta  7 Skinkubrauðterta  8 Riz à l’amande eftirréttur  9 Steinaldarbrauð  10 Matarmikil fiskisúpa  11 Hjónabandssæla  12 Fáránlega girnileg döðlu- og karamellukaka

Mest lesið árið 2014. Í lok árs er góður siður að horfa um öxl. Hér eru mest skoðuðu uppskriftirnar árið 2014. Gleðilegt nýtt ár, góðar stundir í eldhúsinu á nýju ári – já og takk fyrir samveruna hér á … Lesa meira >

Biscotti Fríðu Bjarkar

Biscotti Fríðu Bjarkar

Nafnið biscotti er upprunalega úr latínu og þýðir „bakað tvisvar“ en það er einmitt raunin með þessar kökur. Fríða Björk bakar undurgott ítalskt biscotti með anís fyrir hver jól og gefur vinum og vandamönnum. Fátt er betra … Lesa meira >

Riz à l’amande eftirréttur

Riz à l’amande eftirréttur

Í gamla daga þótti mikil upphefð fyrir ungar stúlkur að komast á kvennaskóla í Kaupmannahöfn. Stuðmannasöngkonan unglega Ragnhildur Gísladóttir sagði mér frá þessum eftirrétti en hann kom með ungri íslenskri stúlku til landsins fyrir langa langa … Lesa meira >

Apríkósukúlur – alveg einstaklega góðar

Apríkósukúlur

Fátt sameinar fjölskyldur eins og undirbúningur fyrir jólin. Það er fínasta „fjölskylduföndur” að útbúa konfekt eða annað gott fyrir jólin. Annars eiga þessar kúlur alltaf við, ekkert sérstaklega um jólin.

.

APRÍKÓSURKÚLURNAMMIKONFEKTLesa meira >

Súkkulaðisalamí

Súkkulaðisalamí

Á mínum uppvaxtarárum var gjarnan útbúið svipað kaffimeðlæti fyrir barnaafmæli. Að vísu var því ekki rúllað upp eins og pylsu heldur sett í bökunarpappírsklætt jólakökuform, kælt og skorið síðan í sneiðar. Við kölluðum þetta stundum súkkulaðislátur… Í nýrri bók … Lesa meira >

Kókostoppar

Kókostoppar. Birna föðursystir mín, sem bakaði tæplega tuttugu tegundir af smákökum fyrir jólin, hafði þann sið í seinni tíð að ljúka smákökubakstrinum í nóvember. Sem barn var erfitt að skilja þetta en mikið skil ég þetta vel núna. Hér … Lesa meira >

Fleur de sel – súkkulaðibitakökur

Fleur de sel – súkkulaðibitakökur. Gleðigjafinn hugprúði Konráð Jónsson sigraði í árlegri smákökusamkeppni starfsfólks Opus lögmanna. Fjölmargar smákökur bárust, eins og stundum er getur verið erfitt að velja sigurvegara (vinningssmákökuna).  Nú eins og undanfarin ár fengum við Bergþór með okkur … Lesa meira >

Hnetusmjörs-, banana- og kókósrjómaís

 

Hnetusmjörs-, banana- og kókósrjómaís

Hnetusmjörs-, banana- og kókósrjómaís. Söng- og sambýlisfélagarnir Pétur og Bjarni eru afar liðtækir í eldhúsinu og farnir að undirbúa jólamatinn.
Vegan hnetusmjörs-, banana- og kókósrjómaís með súkkulaðibitum og mintu! Tilvalinn eftirréttur um jól og áramót, má eiginlega segja … Lesa meira >

Appelsínublúndur

Appelsínublúndur

Við dæmdum smákökusamkeppni hjá Íslensku lögfræðistofunni á dögunum. Fengum með okkur Heiðar Jónsson sem heillaði alla upp úr skónum. Kökurnar voru hver annari betri og dómnefndinni mikill vandi á höndum. Svanhvít Yrsa Árnadóttir sigraði.

— SMÁKÖKURJÓLINJÓLIN — … Lesa meira >

Boeuf bourguignon all´italiana með ofnsteiktum kartöflum

Boeuf bourguignon all´italiana með ofnsteiktum kartöflum.

Fyrsta æfing Sætabrauðsdrengjanna fyrir jólatónleikana var í sumarbústað í byrjun september. Þar var mikið sungið og mikið borðað. Fyrstu tónleikarnir voru á Dalvík á sunnudaginn og í kvöld og annað kvöld verða þeir … Lesa meira >

Sveskjuterta – krydduð og gómsæt

Sveskjuterta

Dagurinn var tekinn snemma og bökuð sveskjuterta. Sumum finnst sveskjur lítið spennandi, þær hafa lengi vel haft á sér stimpilinn “góðar fyrir hægðirnar” og svo ekkert annað… Til að bregðast við minnkandi sveskjusölu í Bandaríkjunum er farið að selja … Lesa meira >