Nokkrir góðir hátíðaeftirréttir
Hér eru nokkrar hugmyndir að góðum eftirréttum, svona ef einhver er í vandræðum:
Hér eru nokkrar hugmyndir að góðum eftirréttum, svona ef einhver er í vandræðum:
Mest lesið árið 2014. Í lok árs er góður siður að horfa um öxl. Hér eru mest skoðuðu uppskriftirnar árið 2014. Gleðilegt nýtt ár, góðar stundir í eldhúsinu á nýju ári – já og takk fyrir samveruna hér á … Lesa meira >
Nafnið biscotti er upprunalega úr latínu og þýðir „bakað tvisvar“ en það er einmitt raunin með þessar kökur. Fríða Björk bakar undurgott ítalskt biscotti með anís fyrir hver jól og gefur vinum og vandamönnum. Fátt er betra … Lesa meira >
Í gamla daga þótti mikil upphefð fyrir ungar stúlkur að komast á kvennaskóla í Kaupmannahöfn. Stuðmannasöngkonan unglega Ragnhildur Gísladóttir sagði mér frá þessum eftirrétti en hann kom með ungri íslenskri stúlku til landsins fyrir langa langa … Lesa meira >
Kókostoppar. Birna föðursystir mín, sem bakaði tæplega tuttugu tegundir af smákökum fyrir jólin, hafði þann sið í seinni tíð að ljúka smákökubakstrinum í nóvember. Sem barn var erfitt að skilja þetta en mikið skil ég þetta vel núna. Hér … Lesa meira >
Fleur de sel – súkkulaðibitakökur. Gleðigjafinn hugprúði Konráð Jónsson sigraði í árlegri smákökusamkeppni starfsfólks Opus lögmanna. Fjölmargar smákökur bárust, eins og stundum er getur verið erfitt að velja sigurvegara (vinningssmákökuna). Nú eins og undanfarin ár fengum við Bergþór með okkur … Lesa meira >
Hnetusmjörs-, banana- og kókósrjómaís. Söng- og sambýlisfélagarnir Pétur og Bjarni eru afar liðtækir í eldhúsinu og farnir að undirbúa jólamatinn.
Vegan hnetusmjörs-, banana- og kókósrjómaís með súkkulaðibitum og mintu! Tilvalinn eftirréttur um jól og áramót, má eiginlega segja … Lesa meira >
Við dæmdum smákökusamkeppni hjá Íslensku lögfræðistofunni á dögunum. Fengum með okkur Heiðar Jónsson sem heillaði alla upp úr skónum. Kökurnar voru hver annari betri og dómnefndinni mikill vandi á höndum. Svanhvít Yrsa Árnadóttir sigraði.
— SMÁKÖKUR — JÓLINJÓLIN — … Lesa meira >
Fyrsta æfing Sætabrauðsdrengjanna fyrir jólatónleikana var í sumarbústað í byrjun september. Þar var mikið sungið og mikið borðað. Fyrstu tónleikarnir voru á Dalvík á sunnudaginn og í kvöld og annað kvöld verða þeir … Lesa meira >