Heim Blogg Síða 210

Spaghetti með hvítlauk og chili

Spaghetti með hvítlauk og chili

Þegar maður kemur þreyttur og glorhungraður heim, er stundum eins og ekkert sé til. En viti menn, í flestum eldhúsum er hægt að finna spaghetti, hvítlauk, chili flögur, olíu og pipar, líka þegar ekkert er … Lesa meira >

Blinis með kavíarþrennu

Blinis eru litlar lummur oft bornar fram með lauk og kavíar eða sýrðum rjóma og reyktum laxi.

En fjölmargt annað má setja á blinis. Í glæsilegri veislu var boðið upp á blinis með sýrðum rjóma og bleikju-, loðnu- og grásleppuhrognum. … Lesa meira >

Asískur kjúklingur með engifersósu

Asískur kjúklingur með engifersósu

Held ég sé í engifervímu þessar vikurnar, ég set engifer í morgunbústið, í kökur, já bara í allan mat….

Þó það segi að marineringin eigi að maukast í matvinnsluvél þá má vel saxa grænmetið og blanda … Lesa meira >

Grískur kjúklingaréttur

Grískur kjúklingaréttur

Alltaf er nú skemmtilegt að prófa rétti frá öðrum löndum. Eins og sjá má í uppskriftinni eiga að vera kjúklingabaunir en því miður gleymdi ég að kaupa þær, þess vegna sjást engar baunir á myndunum. Fetaostinn fékk ég … Lesa meira >

Pestó – grunnuppskriftin

Pestó, pestó

Það er mikill munur á heimagerðu pestói og því sem fæst í matvörubúðum – ætli megi ekki segja að það sé himinn og haf á milli. Til eru fjölmargar útgáfur af pestói og engin ein sem er „réttust”. … Lesa meira >

Pavlova

Pavlova

Oft fennir fljótt í spor listamanna, jafnvel þeirra frægustu, þegar þeir hafa lokið starfsævi sinni. Stundum er nafni þeirra þó haldið á lofti af öðrum ástæðum en til stóð.

PAVLOVURÁSTRALÍANÝJA-SJÁLANDKJARTAN ÖRN — … Lesa meira >

Fiskur undir kókosþaki

Fiskur undir kókosþaki

Það er gaman að finna uppskriftir með því að slá inn í google það hráefni sem til er í ísskápnum eða þá það sem mann langar í. Hið seinna gerði ég. Þannig fann ég þessa uppskrift. Í … Lesa meira >

Banana- og valhnetubrauð

 

Banana- og valhnetubrauð

Með morgunkaffinu var boðið uppá banana- og valhnetubrauð, en uppskriftina fann ég á vafri mínu um netið. Í upphaflegu uppskriftinni er Five spice powder, þar sem það er ekki til í mínum kryddhillum þá notaði ég … Lesa meira >

Haugarfi – arfapestó

 

Arfapestó!

Það er ekki að ástæðulausu sem fólk segir að eitthvað vaxi eins og arfi, hann vex mjög vel. Ég hvet fólk til að rækta arfa, bæði sumar og vetur. Í allan vetur hef ég verið með arfa í … Lesa meira >

Fíflasmákökur

Fíflasmákökur

Það er gaman að prófa sig áfram í eldhúsinu, ég sá á netinu hafrasmákökur með fíflablómum í. Já! hljómar framandi í fyrstu en hver segir að smákökur tengist bara jólunum. Nýtum okkur túnfíflana á meðan þeir eru.

TÚNFÍFLARLesa meira >

Indverskur kjúklingur

Indverskur kjúklingur

Indverskur matur er bragðgóður og spennandi. Hér eru nokkrir veitingastaðir sem bjóða upp á indverskan mat, meðal þeirra er Shalimar í Austurstræti. Staður sem lætur lítið yfir sér, er heimilislegur og með góðan mat. Þá hefur Yesmine Olsson … Lesa meira >

Sumarsalat

Sumarsalat

Nú eru komnir safamiklir tómatar í búðir, þá er upplagt að nota í sumarsalöt. Salat eins og þetta getur auðveldlega staðið sem sér réttur. Hentar vel fyrir þá sem þurfa að komast í sumarfötin…. Uppistaðan í þessu salati eru Lesa meira >