Heim Blogg Síða 32

Spínatlasagna með kasjúhnetuosti

 

Spínatlasagna með kasjúhnetuosti – Vegan

Kristín Mjöll Jakobsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar á Patreksfirði hefur síðustu vikur tekið mataræði sitt í gegn með góðum árangri. Hún fastar, borðar meira grænmeti, undirbýr að láta fræ spíra, borðar fisk og neytir hreinni … Lesa meira >

Bláberjaskyr og grape – einfalt og gott

Bláberjaskyr og grape – einfalt og gott

Oft er nú einfaldleikinn bestur. Í myndatöku hjá Sillu Páls bauð hún upp á niðursoðið grape sem blandað saman við bláberjaskyr. Leiðir okkar Sillu hafa legið saman í gegnum tímaritið Húsfreyjuna en hún … Lesa meira >

Canopy hótel og Geiri Smart

Canopy hótel og Geiri Smart restaurant

Stundum leitum við langt yfir skammt. Hvernig væri að fara til einhvers eftirsóttasta ferðamannalands í heimi á lúxus hótel án þess að þurfa að vakna fyrir allar aldir til að fara í flug, græða … Lesa meira >

Vagninn á Flateyri – verulega góður matur

Vagninn á Flateyri – langbesti staðurinn

Loksins lét ég verða af því að borða á Vagninum landsfræga á Flateyri. Það þarf ekkert að orðlengja það að þar er alveg sjúklega góður matur hjá Elísabetu Reynisdóttur veitingakonu. Fiskurinn eins ferskur og … Lesa meira >

Sælkerar par excellence á Ísafirði

Sælkerar par excellence á Ísafirði

Fyrir áratug gáfu hjónin og matreiðslumeistararnir Guðlaug Jónsdóttir og Karl Kristján Ásgeirsson, á Ísafirði út bókina „Boðið vestur“. Guðlaug er ákaflega ritfær og bókin er full af fróðleik um vestfirskan mat og matarhefð. Uppskriftirnar byggjast … Lesa meira >

Heydalur í Mjóafirði

Heydalur í Mjóafirði

Í Hey­dal í Mjóafirði vestra býr páfagaukurinn Jakob. Hann kynnir sig með nafni og segir góðan daginn, halló og margt fleira. Reyndar kallaði hann á eftir okkur: Hommi! en ég veit ekki hvort hann gerir það við … Lesa meira >

Raffaello – kókoskúlurnar rosalegu

Raffaello

Bara svo allt sé á hreinu þá eru þetta ekki ekta Raffaello ítölsku kúlurnar góðu – en þessar eru samt mjög góðar. Einfalt að útbúa.

.

KÚLURKÓKOSMJÖLNAMMIÍTALÍAKÓKOSKÚLUR

.

Raffaello

Lesa meira >

Sjómannadagskaffi

Sjómannadagskaffi

Víða um land er áralöng hefð fyrir kaffihlaðborðum á Sjómannadaginn. Á fb auglýsti ég eftir myndum og fékk margar (tek við myndum frá fleiri stöðum). Hér er brot af Sjómannadagskaffihlaðborðum landsmanna.

SJÓMANNADAGURINNÍSLENSKTSAUÐÁRKRÓKURFÁSKRÚÐSFJÖRÐURLesa meira >

Gróft hollustubrauð

Gróft hollustubrauð

Hrönn Önundardóttir bakaði fínasta hollustubrauð sem var meðal góðar veitinga í boði sem fjallað var um HÉR.

HRÖNN ÖNUNDARD SALÖTSUMAR…FÁSKRÚÐSFJÖRÐURBRAUÐHUSK

.

Gróft hollustubrauð

3 dl sólblómafræ… Lesa meira >

Ungversk kastaníuterta

 Ungversk kastaníuterta

Í Szeged í Ungverjalandi bauð Lola, mamma Beötu, okkur heim. Meðal góðra veitinga hjá henni var þessi kastaníuterta.

UNGVERJALANDKASTANÍUHNETURTERTURBEATA

.

Ungversk kastaníuterta

5 egg
4 msk sykur
1 pk (250 … Lesa meira >

Bakaður saltfiskur í ólífuolíu

Bakaður saltfiskur í ólífuolíu

Frá MATLANDI fékk ég spænska gæða ólífuolíu sem kallast BÚKONA svona líka strangheiðarleg og einstaklega holl.

Einn af mörgum uppáhalds fiskréttum hér á bæ er líka sá einfaldasti. Saltfiski er raðað í form, yfir hann hellt … Lesa meira >

Frumleg Pavlova

Frumleg Pavlova

Á veitingastaðnum Albárdos í Szeged í Ungverjalandi, nokkuð fyrir sunnan Búdapest, fengum við nýstárlega útgáfu af Pavlovu. Ferskum jarðarberjum var blandað saman við mascarpone, þessi blanda var sett á disk og ofan á hana raðað litlum eggjahvítutoppum. En … Lesa meira >