
Nokkrar hugmyndir að hátíðlegu meðlæti. Það getur verið vandasamt að velja meðlæti með hátíðarmatnum svo öllum líki. Hér eru nokkrar hugmyndir að meðlæti – njótið 🙂
— JÓLIN JÓLIN — ÍSLENSKT — MEÐLÆTI —
.
Sætkartöflumús með hvítu súkkulaði
Sætkartöflumús með kornflexsykurbráð
Rauðrófu- og eplasalat – jólasalatið góða
–
— HUGMYNDIR AÐ HÁTÍÐLEGU MEÐLÆTI —
–