Vínarbrauð – vinsælustu uppskriftirnar

Vínarbrauð - vinsælustu uppskriftirnar
Vínarbrauð eru alltaf vinsæl. Efst er afmæliskringla, þá kartöfluvínarbrauð og súkkulaðiglassúrvínarbrauð

Vínarbrauð – vinsælustu uppskriftirnar

Vínarbrauð er til í ýmsum útgáfum. Hér eru nokkrar góðar vínarbrauðsuppskriftir, hver annarri betri.

VÍNARBRAUÐKAFFIMEÐLÆTIBRAUÐKAFFIBOÐ

.

Kartöfluvínarbrauðið klassíska

Vínarbrauð með ljúffengri fyllingu

Vínarbrauð Ríkeyjar

Vínarbrauð með súkkulaðiglassúr

Sírópslengjur

Afmæliskringla

.

VÍNARBRAUÐKAFFIMEÐLÆTIBRAUÐKAFFIBOÐ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Veitingastaðurinn Campus í Þverholti

Campus Campus - kjúklingur og kúskús

Veitingastaðurinn Campus. Í Þverholtinu er yndislegt hádegisverðar- og kaffihús, þar sem Listaháskólinn er til húsa. Tengslin við Listaháskólann gefa skemmtilega stemningu; þegar við litum inn, var fatahönnunarsýning inn af veitingastaðnum. Sömu eigendur eru að Krydd & Tehúsinu í Þverholti nær Hlemmi, handbragðið á báðum stöðum einstaklega snyrtilegt og indælt.

Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti

Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti. Gaman að segja frá því að Rabarbarapæið fræga hefur fengið upplyftingu. Sumarútgáfan í ár er með einu litlu epli, kókosmjöli og góðum slatta af Rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti frá Nóa Síríus. Ég legg ekki meira á ykkur.

Biscotti Fríðu Bjarkar

biscotti

Biscotti Fríðu Bjarkar. Nafnið biscotti er upprunalega úr latínu og þýðir „bakað tvisvar“ en það er einmitt raunin með þessar kökur. Fríða Björk bakar undurgott ítalskt biscotti með anís fyrir hver jól og gefur vinum og vandamönnum. Fátt er betra en gott biscotti til að dýfa í kaffið.