Vínarbrauð – vinsælustu uppskriftirnar

Vínarbrauð - vinsælustu uppskriftirnar
Vínarbrauð eru alltaf vinsæl. Efst er afmæliskringla, þá kartöfluvínarbrauð og súkkulaðiglassúrvínarbrauð

Vínarbrauð – vinsælustu uppskriftirnar

Vínarbrauð er til í ýmsum útgáfum. Hér eru nokkrar góðar vínarbrauðsuppskriftir, hver annarri betri.

VÍNARBRAUÐKAFFIMEÐLÆTIBRAUÐKAFFIBOÐ

.

Kartöfluvínarbrauðið klassíska

Vínarbrauð með ljúffengri fyllingu

Vínarbrauð Ríkeyjar

Vínarbrauð með súkkulaðiglassúr

Sírópslengjur

Afmæliskringla

.

VÍNARBRAUÐKAFFIMEÐLÆTIBRAUÐKAFFIBOÐ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Servíettur og nokkur servíettubrot

Servíettur og nokkur servíettubrot. „Menn gæti þess ávallt að taka þerridúkinn af djúpa disknum, áður en maður hellir súpunni í hann. Þerridúkinn má aðeins nota til að þurrka sér um munninn og fingurna - fyrir alla muni ekki að snýta sér í hann eða þurrka af sér svitann á baki og brjósti, þó að heitt kynni að þykja inni, einkum þegar líður á 3. ræðuna fyrir minni húsmóðurinnar."

Hommabrauðið góða – glútenlaust lyftiduftsbrauð

Hommabrauðið góða. Fyrir næstum því áratug fórum við Sólrún í ferð til Kjartans sonar hennar og Elísu frænku minnar í Þýskalandi. Þar bakaði ég nokkrum sinnum þetta glútenlausa brauð, en Elísa er með glútenóþol. Það var svo mörgum árum seinna að ég frétti að brauðið væri alltaf kallað Hommabrauðið góða eftir heimsóknina. Satt best að segja var ég alveg búinn að gleyma brauðinu en Sólrún átti uppskriftina og bakar reglulega hommabrauðið góða.