Frönsk eplabaka
Ó, þessi er alltaf svo góð, vorum með matarboð þar sem þemað var Frakkland, gestirnir lofuðu bökuna í hástert, hún var borin var fram með ís. Sjálfur set ég vel af kanil ofan á eplin. Já og ef … Lesa meira >
Ó, þessi er alltaf svo góð, vorum með matarboð þar sem þemað var Frakkland, gestirnir lofuðu bökuna í hástert, hún var borin var fram með ís. Sjálfur set ég vel af kanil ofan á eplin. Já og ef … Lesa meira >
Það er kjörið að prófa nýtt kaffimeðlæti þegar gesti ber að garði. Á sunnudaginn komu hingað nokkrar skvísur í kaffi. Skellti í gulrótatertu sem lukkaðist mjög vel og var borðuð upp til agna….
.… Lesa meira >
Skemmtileg tilbreyting að hjúpa jarðarber með hvítu súkkulaði… Lesa meira >
Þegar ég útbjó þennan rétt, skar ég allt grænmetið niður og setti í skálar. Þannig að þegar ég byrjaði sjálfa matreiðsluna var allt hráefnið tilbúið – minnti svolítið á sjónvarpskokkana sem ekki þurfa að leita að hráefninu … Lesa meira >
Enn eru hér áhrif frá ferð okkar til Gravelines í Frakklandi. Í einni af mörgum veislum var hlaðborð, þar var þetta guðdómlega gulrótasalat. Á meðan prúðbúnir gestir hlustuðu á allt of langar ræður laumaðist … Lesa meira >
Cululette brauð. Í vinabæjarheimsókninni í Gravelines á dögunum fengum við soðið brauð sem mun vera frá norður Frakklandi. Brauðið rann ljúflega niður með romm/smjörsósu.
— BRAUÐ — FRAKKLAND — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR – GRAVELINES
Cululette brauð
1 kg hveiti
6 egg
175 … Lesa meira >
— BÖKUR — FRAKKLAND — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR – GRAVELINES —
.
Deigið:
1 1/4 b hveiti
1 msk sykur
1/2 tsk salt
120 g smjör við stofuhita
3 msk … Lesa meira >
— BÖKUR — FRAKKLAND — SÍTRÓNUBÖKUR — FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR – GRAVELINES —
.
Deigið:
1 1/4 b hveiti
1 msk sykur
1/2 tsk … Lesa meira >

Croissant. Fátt er betra en ekta franskt croissant, og fátt er kannski franskara en einmitt croissant – tja nema þá etv baguette, rauðvín, crêpe, góðir ostar, sniglar, coq au vin…..
Mikið væri ánægjulegt ef heildsalar færu að flytja inn … Lesa meira >
Spelthveiti er hlaðið steinefnum og próteini, það bætir ástand líffæranna og líkamans. Spelt er eina korntegundin sem inniheldur slímsykrur sem efla ónæmiskerfið
– úr bókinni Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsdóttur
— SPELT — VESTMANNAEYJAR —
.
Alltaf er nú gott að fá sér (væna) sneið af gulrótartertu. Hef áður talað um að óhætt sé að minnka sykurmagn í tertum. Hér minnkaði ég bæði sykurinn í tertunni og í kreminu. Svei mér þá ef afraksturinn verður … Lesa meira >
Rauðrófusúpa. Ætli megi ekki segja að rauðrófur séu í tísku um þessar mundir, kannski eru þær að taka við af engiferinu.
Rauðrófusúpa
1 laukur
1 dl góð olía
2 rauðrófur (ca 500 g)
2 gulrætur
150 g sæt kartafla… Lesa meira >