Heim Blogg Síða 205

Pestó, rauðrófumauk og sítrónusmjör

Pestó, rauðrófumauk og sítrónusmjör Litfögur og fjölbreytt helgi að baki. Sítrónusmjör, pestó og rauðrófumauk

Litfögur og fjölbreytt helgi að baki. Sítrónusmjör, pestó og rauðrófumauk var útbúið en því miður þoldi matvinnsluvélin ekki álagið og skálin brotnaði. Ætli megi ekki segja að skálin sú arna hafi marga fjöruna sopið. En nú er hér matvinnsluvél … Lesa meira >

Karrýtómatkjúklingur – Tómatkarrýkjúklingur

Karrýtómatkjúklingur

Þessi kjúklingaréttur slær alltaf í gegn. Þrátt fyrir að í honum sé þó nokkuð af karrýi er hann alls ekki sterkur. Við útbjuggum tvöfalda uppskrift, settum í tvö form. Í annan réttinn fór kókosmjólk en rjómi í hinn. Stundum … Lesa meira >

Snúðakaka

Snúðakaka

Eins lengi og ég man eftir mér hefur móðir mín bakað þessa köku við miklar vinsældir. Við systkinin reynum oft að baka hana nákvæmlega eins og mamma gerir hana, en þið vitið hvernig andrúmsloftið, eldhúsið hennar mömmu, reynslan og … Lesa meira >

Ísmenning á Íslandi

Ísmenning á Íslandi þýskaland ís rjómaís ingibjörg steindór sólrún freyja Jóhann

Á hjólaferðalagi okkar um þýskar grundir fórum við stundum á ískaffihús, þar sem matseðillinn samanstóð af fagurlega skreyttum ísréttum, t.d. í lengjum sem líktust spaghetti. Skreytingarnar voru af öllu mögulegu tagi, þeyttur rjómi, ávextir, alls kyns súkkulaði- eða karamellusósur og … Lesa meira >

Jarðarberjaostaterta

Jarðarberjaostaterta

Mjög fersk og góð terta sem hentar bæði sem eftirréttur og kaffimeðlæti. Þessi terta er dæmi um tertu sem auðveldlega má minnka sykurmagnið verulega. Upphaflega uppskriftin var með bláberjum í stað jarðarberja og heilum bolla af sykri. Verum … Lesa meira >

Engiferdressing

Engiferdressing

Í bókabúð rakst ég á nýlega útkomna bók sem heitir Boðið vestur – veisluföng úr náttúru Vestfjarða. Bókin er matreiðslubók en meira en það. Í bókinni, sem skipt er upp í kafla eftir  mánuðum ársins, er mikill fjöldi uppskrifta … Lesa meira >

Rabarbara- og bláberjapæ

Rabarbara- og bláberjapæ

Nú eru bláberin þroskuð og um að gera að nýta þau út í eitt enda fátt hollara. Rabarbarinn er einnig góður og um að gera að nota hann nýupptekinn. Hef alltaf litið á rabarbara sem árstíðabundna afurð … Lesa meira >

Pestó í einum grænum

Pestó í einum grænum

Brimnesfjölskyldan fór í árlega sumarferð, allir tóku með nesti sem við settum á sameiginlegt hlaðborð á ferðalagi um Borgarfjörð hinn syðri. Við piltarnir tókum eitt og annað með okkur þar á meðal pestó. Þar sem aðeins … Lesa meira >

Súkkulaðiís á örfáum mínútum

Súkkulaðiís

Gaman að geta útbúið ís á örfáum mínútum. Best er að nota passlega þroskaða banana.

SÚKKULAÐIÍSBANANAR

.

Súkkulaðiís

3 meðal stórir bananar
4 döðlur – lagðar í bleyti í um 20 mín.
safi úr hálfri … Lesa meira >

Djúpsteiktir bananar – mjöööög góður eftirréttur

Djúpsteiktir bananar

Nokkrar bráðhressar ungar konur á Fáskrúðsfirði göldruðu fram rétti fyrir blað Franskra daga. Mjöööög góður eftirréttur, borinn fram með rjóma. Nýsteiktir bananar og rjómi 🙂

.

BANANARFÁSKRÚÐSFJÖRÐURFRANSKIR DAGARSAUMAKLÚBBAR

.… Lesa meira >

Hummúsfylltar döðlur

Hummusfylltar döðlur

Mjúkar, ferskar döðlur fylltar með hummús er hreinasta fyrirtak. Hvítlaukurinn og döðlurnar eru skemmtilegar andstæður sem vert er að prófa. Eins og svo margt annað á þessari síðu á þetta ættir sínar að rekja til Diddúar

— DIDDÚLesa meira >

Ávextir á þremur hæðum

Það er upplagt að nota þriggja hæða smákökudiskana, sem víða eru til og flestir nota á jólunum, undir ávexti og grænmeti. Fátt er eins fallegt og girnilegt og litfagrir ávextir.

— KOLFREYJUSTAÐURSMÁKÖKURÁVAXTAKAKAFÁSKRÚÐSFJÖRÐUR  —

Lesa meira >