Heim Blogg Síða 206

Pestó í einum grænum

Pestó í einum grænum

Brimnesfjölskyldan fór í árlega sumarferð, allir tóku með nesti sem við settum á sameiginlegt hlaðborð á ferðalagi um Borgarfjörð hinn syðri. Við piltarnir tókum eitt og annað með okkur þar á meðal pestó. Þar sem aðeins … Lesa meira >

Hvítlaukskartöflur Helgu

Hvítlaukskartöflur Helgu

Sú var tíð að fólk sem var hrifið af hvítlauk angaði heilu dagana eftir hvítlauksát. En nú borðar fjölmargir hvítlauk daglega og allir löngu hættir að kvarta yfir lyktinni.

Stundum missi ég mig alveg, það gerðist á dögunum … Lesa meira >

Kjúklingabringur í teryaki sósu

Kjúklingabringur í teryaki sósu

Helga bauð okkur í mat á leiðinni heim af Frönskum dögum. Þessi réttur er afar einfaldur og mjög góður.

ÞÓRHILDUR HELGA — KJÚKLINGUR — KOLFREYJUSTAÐUR — FRANSKIR DAGAR

.

Kjúklingabringur í teryaki sósu

6 … Lesa meira >

Kúrbítsbrauð með súkkulaði

Kúrbítsbrauð kúrbítur hörfræ súkkulaði

Kúrbítsbrauð. Af óskiljanlegum ástæðum klárast mjög oft súkkulaðið á þessu heimili…. Allavega var ekki til nema lítill biti af súkkulaði þegar brauðið var bakað. En engu að síður er það gott og jafn vel enn betra daginn eftir

Kúrbítsbrauð

3 … Lesa meira >

Bakaður camembert með mangóchutney

Bakaður camembert með mangóchutney. Var í afmæli hjá Árdísi systur minn, þar var boðið upp á þennan góða ost. Satt best að segja át ég næstum því heilan ost.

CAMEMBERTÁRDÍS HULDABAKAÐUR OSTUR

.

Bakaður

Lesa meira >

Eplaterta, eplakaka – bara mjög ljúffeng

Eplaterta á 5 mín

Ef gesti ber að garði með stuttum fyrirvara að upplagt að útbúa þessa tertu. Hún er safarík, bragðgóð og bara mjög ljúffeng. Sjálfum finnst mér best að útbúa kökuna stuttu áður en hún er borðuð, það … Lesa meira >

Karrýsteikt hvítkál

Karrýsteikt hvítkál karrý

Karrýsteikt hvítkál. Hver man ekki eftir kjötfarsi innpökkuðu í hvítkál? já eða mæjóneslöðrandi hvítkáli með örlitlu af niðursoðnum ávöxtum sem kallað var “hrásalat” Nú er öldin önnur. Það er komið nýtt hvítkál í búðir. Það er kjörið að steikja hvítkál … Lesa meira >

Bananaís – mjöööög góður

Bananaís

Sennilega einn hollasti réttur sem til er, þetta hljómar kannski einkennileg uppskrift, en trúið mér- ísinn er mjöööög góður. þið munuð ekki horfa banana sömu augum og áður eftir að hafa smakkað bananaísinn.

BANANARRJÓMAÍS

.… Lesa meira >

Rabarbara tiramisu

Rabarbara tiramisu

Um helgina var sjálfbær þorpshátíð á Stöðvarfirði sem kölluð er “Maður er manns gaman”, í öll skiptin sem hátíðin hefur verið haldin, hefur verið rabarbararéttakeppni  þar sem öllum er frjálst að senda inn rabarbararétt undir dulnefni.  Dómnefnd velur … Lesa meira >

Bankabyggsalat með pestói og sólþurrkuðum tómötum

Bankabyggsalat

Að sögn er bygg töluvert hollara en hrísgrjón, sér í lagi vegna góðra trefja, en talið er að hluti landsmanna borði ekki nóg af trefjum. Í byggi eru vatnsleysanlegar trefjar sem koma í veg fyrir kólesterólmyndun í lifur og
Lesa meira >

Fíkju- og apríkósubrauð

Fíkju- og apríkósubrauð

Mjög gott og hollt brauð sem er ekki of sætt. Eggjalaust og fitulaust. Það er gaman að bíta í fíkjubitana og finna hvernig smellur í þeim…  Á heimilinu var að vísu ekki til nema einn bolli af … Lesa meira >

Spergilkáls salat

Spergilkáls salat

Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans.

Eitt þessara efnasambanda heitir sulforaphane og er talið vinna gegn krabbameinsvaldandi efnum á margan máta. Það er … Lesa meira >