Heim Blogg Síða 31

Skyrchiagrautur

Skyrchiagrautur

Það er ótrúlega frískandi að nota skyr sem grunn í chiagraut. Getur hvort sem er verið morgunmatur, millimál eða eftirréttur.

Hlutföllin eru frekar frjálsleg, í um einn bolla af skyri fer ein matskeið af chiafræjum og ca 1 dl … Lesa meira >

Steiktir sveppir með eplum og balsamic

Steiktir sveppir með eplum og balsamic

Það er eitthvað notalegt við að tína sveppi á fögrum degi og matreiða þá strax. Auðvitað má nota hvaða ætu sveppi sem er úr náttúrinni.

KÚALUBBISVEPPIRVEGAN

.

Steiktir

Lesa meira >

Orkustykki

Orkustykki – Tilvalin í gönguna!

Einn af mörgum kostum við að hreyfa sig mikið er að brennslan eykst og hægt er að borða með góðri samvisku. Orkurík og bragðgóð orkustykki gott fólk.

SALTHNETURFJALLGANGAHREYFINGORKALesa meira >

Dalatangarúgbrauðsterta

Dalatangarúgbrauðsterta

Það er ógleymanlegt að fara í Mjóafjörð og renna alla leið út á Dalatanga. Þangað er meira og minna ófært yfir veturinn, en vitagæslumaðurinn Marzibil Erlendsdóttir lætur það nú ekki á sig fá, en með henni býr dóttir hennar, … Lesa meira >

Fjóla Þorsteins og Anna Ólafs – hláturmildar á franska safninu

Það er verulega hressandi að hitta Fjólu Þorsteindóttur og Önnu Ólafsdóttur á Franska safninu á Fáskrúðsfirði. Þær eru afskaplega hláturmildar, svo ekki sé meira sagt. Og þær kunna að gera veislu af engu tilefni. Ber, melónur og mávastell. Þarf ekki … Lesa meira >

Bragðgott á Bragðavöllum

Bragðgott á Bragðavöllum – Skroppið austur í hamborgara!

Á Bragðavöllum við Hamarsfjörð bjóða þau sómahjón Steinunn Þórarinsdóttir og Eiður Ragnarsson, Ingi Ragnarsson og Jóhanna Reykjalín upp á gistingu. Þau reka líka veitingastaðinn Hlöðuna, sem er í fyrrverandi hlöðu og fjósi.… Lesa meira >

Hótel Rangá – Náttúra, mýkt og lúxus

Hótel Rangá – Náttúra, mýkt og lúxus.

Hótel Rangá hefur verið eitt af virðulegustu hótelum á landsbyggðinni síðan Friðrik Pálsson tók við rekstrinum fyrir 20 árum. Þótt það sé staðsett nánast við þjóðveginn, tekur við ótrúleg kyrrð í hinni fögru … Lesa meira >

Hótel Háland – The Highland Center

Hótel Háland – The Highland Center

Á Hrauneyjum er Hótel Háland í Hálendismiðstöðinni. Það er notalegt að koma norðan af Sprengisandi og stinga sér inn á hótelið. Friðrik Pálsson rak þarna hótel frá 2008 þar til fyrir þremur árum, … Lesa meira >

Hnoss – sannkallað hnossgæti í Hörpu

Hnoss – sannkallað hnossgæti í Hörpu

Það er ævintýraför að skella sér á Hnoss í Hörpu í svokallaðan bröns, eða dögurð eða hvað við eigum að kalla léttan hádegisverð með fjölbreyttum réttum. Staðurinn er mjög hlýlegur, þar er bjart og … Lesa meira >

Hnífaparabyltingin

Hnífaparabyltingin

Þorsteinn Þorsteinnsson frá Húsafelli skrifar góðan pistil um fyrstu ár hnífapara hér á landi og hvernig landsmönnum gekk að tileinka sér þau.

.

HNÍFAPÖRBORÐSIÐIR/KURTEISIGIFTINGHÚSAFELLSUÐURSVEITHRÍSGRJÓNAGRAUTURHANGIKJÖTPOTTBRAUÐLesa meira >

Hótel Siglunes og marokkóskur gæða matur

Hótel Siglunes og marokkóskur gæða matur

Það er vel þess virði að gera sér ferð til Siglufjarðar til að fara á marokkóska veitingastaðinn á Hótel Siglunesi. Og þá meina ég a.m.k. árlega.

Við fórum í okkar árlegu vísitasíu um daginn, … Lesa meira >

Fiskhlaðborðið í Englendingavík

 

Fiskhlaðborðið í Englendingavík

Það tekur rétt klukkutíma að keyra frá Reykjavík upp í Borgarnes þar sem Margrét Rósa á og rekur Englendingavík. Algjörlega fullkomin staðsetning fyrir veitingastað. Fyrir framan húsið, í flæðarmálinu, er stór pallur. Umhverfið utan sem innan … Lesa meira >