Heim Blogg Síða 38

Súkkulaðiterta með Baileys/Kahlúakremi

Súkkulaðiterta með Baileys/Kahlúakremi.

Guðrún Sigríður Matthíasdóttir er móttökuritari hjá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði. Hún er fræg fyrir matseld og bakstur og galdrar fram kaffimeðlæti með bros á vör. Gunna Sigga tók vel í að baka tertu fyrir bloggið, en þegar … Lesa meira >

Kúrbítsbuff

Kúrbítsbuff

Buff eins og þessi má borða með góðu sumarlegu salati og kaldri sósu. Einnig er kjörið að hafa þau í pítubrauði eða hamborgarabrauði. Sjálfum fannst mér heldur lítið hvítlauksbragð og ætla að hafa amk tvö hvítlauksrif næst 🙂 Til … Lesa meira >

Húsmæðraskólinn á Ísafirði – skólaspjöld óskast

Húsmæðraskólinn á Ísafirði – skólaspjöld óskast

Við Austurveg á Ísafirði stendur glæsilegt hús sem byggt var fyrir Húsmæðraskólann Ósk árið 1948. Í húsinu, sem er teiknað af Guðjóni Samúelssyni, er Tónlistarskóli Ísfirðinga nú til húsa.

Í skólanum er sögusýningu um … Lesa meira >

Smalabaka

Smalabaka

Grunnurinn í smalaböku (Shepherd’s pie) er hakk í sósu, kartöflumús ofan á sem síðan er bakað í ofni. Til eru fjölmargar uppskriftir og varla hægt að segja að einhver ein sé sú rétta. Margir nota gulrætur og grænar baunir … Lesa meira >

Bláberja- og rabarbarakaka

Bláberja- og rabarbarakaka

Einfalt, þægilegt og gott með kaffinu eða sem eftirréttur. Víða eru til frosin bláber frá berjasumrinu mikla og sama með rabarbarann. Bökum og njótum.

🫐

— BLÁBERRABARBARITERTURBAKSTUREFTIRRÉTTIRKAFFIMEÐLÆTILesa meira >

Hvað stjórnar kynhvöt karlmanna? – nokkur góð ráð sem segja SEX

Hvað er það sem stjórnar kynhvöt karlmanna? Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur tók saman pistil um testósterón hjá karlmönnum og hvað hefur þar áhrif. Lesið vel.

.

ELÍSABET REYNISDGRANATEPLIFISKURVATNSMELÓNAMAKRÍLLMAGNESÍUMSÍLDLesa meira >

Döðlu- og súkkulaðiterta

Döðlu- og súkkulaðiterta

1 b sykur
2 egg
3 msk hveiti
1 b döðlur
3 msk vatn
1/2 b brytjað suðusúkkulaði (56%)
1/2 b kornflögur
1 tsk lyftiduft
1 tsk vanilludropar

Brytjið döðlur gróft og sjóðið í vatninu í 5 … Lesa meira >

Viðhafnarveisla Margrétar drottningar

Viðhafnarveisla Margrétar drottningar

Í tilefni hálfrar aldar krýningarafmælis Margrétar Þórhildar bauð drottningin nánustu fjölskyldu til veislu í Amalienborg. Þar var öllu til tjaldað og Flora Danica matarstellið dýrmæta notað. Það var síðast notað í 80 ára afmæli Ingiríðar drottningar árið … Lesa meira >

Marengskrans með Grand marnierkremi og súkkulaði

Marengskrans með Grand marnierkremi og súkkulaði

Á matarferð okkar til Rómarborgar fyrir nokkrum árum sagði Norðfirðingurinn Bergþóra Aradóttir frá viðhafnartertu sem hún bakar reglulega fyrir fjölskyldu og vini.  „Uppskriftin er úr ca 30 ára Gestgjafa en kremið (gula) er endurhannað … Lesa meira >

Marengsterta Margrétar

Marengsterta Margrétar

5 eggjahvítur
2 dl hvítur sykur
Þeytið vel og lengi saman, þar til er orðið létt
Klæðið bökunarplötur með smjörpappír og bakið tvo botna á 150°C í um 50 mín. Kælið

Á milli:
1/2 l rjómi
1 ds … Lesa meira >

Eplanachos

Eitt af mörgu góðu sem starfsfólk Þelamerkurskóla galdraði fram í föstudagskaffinu. Alveg sjúklega gott.

🍏

— HÖRGÁRDALUR — AKUREYRI – FÖSTUDAGSKAFFIEPLI

🍏

Eplanachos

Epli skorin í skífur, raðað fallega á platta og sett sítrónu eða limesafi yfir … Lesa meira >

Hvað er hægt að nota í staðinn fyrir egg í bakstur?

Látið ekki hugfallast, þó einhver sé með ofnæmi/óþol fyrir eggjum. Hér eru dæmi um hvað hægt er að nota í staðinn fyrir egg í bakstri.

EGGJALAUS… — EGG OFMETIN?

Ef einhver með eggjaofnæmi/óþol í kringum ykkur látið … Lesa meira >