Bökuð epli fyllt með valhnetum, rúsínum og apríkósum
Það er alveg ómótstæðilegt þegar þessi girnilegi úkraínski eplaeftirréttur byrjar að ilma úr ofninum, fyllt epli með valhnetu-rúsínu- apríkósublöndu, kanil og vanillu. Þetta er líka alveg dandalafínt með sunnudagskaffinu og við höfðum … Lesa meira >
