Heim Blogg Síða 37

Bökuð epli fyllt með valhnetum, rúsínum og apríkósum

Bökuð epli fyllt með valhnetum, rúsínum og apríkósum

Það er alveg ómótstæðilegt þegar þessi girnilegi úkraínski eplaeftirréttur byrjar að ilma úr ofninum, fyllt epli með valhnetu-rúsínu- apríkósublöndu, kanil og vanillu. Þetta er líka alveg dandalafínt með sunnudagskaffinu og við höfðum … Lesa meira >

Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur – котлета по-київськи

Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur – котлета по-київськи

Einn frægasti réttur Úkraínu er Kiev chicken sem mundi þá útleggjast sem Kænugarðskjúklingur. Kiev (Kænugarður) er höfuðborg Úkraínu og stendur við Danparfljót sem er eitt hið lengsta í Evrópu.

🇺🇦

ÚKRAÍNA — … Lesa meira >

Grillaðar paprikur

Grillaðar paprikur

Skerið paprikuna, saltið, penslið 3 msk ólífuolía yfir og 2 msk rauðvínsedik. Setjið í 220 gráðu heitan ofn í 10 min – eða þar til hún er aðeins farin að sortna á endunum.

— HILDIGUNNUR EINARSPAPRIKURLesa meira >

Scones – enskar skonsur

Scones – enskar skonsur

Þeir sem hafa farið í Afternoon Tea þekkja Scones. Því miður veit ég ekki hvort til er gott íslenskt nafn yfir þær – amk gengur varka að tala um skonsur. Kannski fer best á að kalla … Lesa meira >

Afmæliskringla

Afmæliskringla

Aldamótaárið gaf Samband austfirskra kvenna út uppskriftakver sem nefndist Gagn og gaman austfiskra kvenna. Þar kennir margra grasa og hver gæða uppskrifin rekur aðra.

AFMÆLIGERBAKSTURSAMBAND AUSTFIRSKRA KVENNAKRINGLASÚKKATAFMÆLI — … Lesa meira >

Heitt kartöflusalat með stökku beikoni

Heitt kartöflusalat með stökku beikoni

Þó grillaðar kartöflur séu ágætar með grillsteikinni þá fer alltaf þónokkur tími í að steikja þær á grillinu. Það amk mín reynsla að þær taka alltaf mun lengri tíma en ég bjóst við. Svo er … Lesa meira >

Pólsk veisla hjá Agnieszku

Agnieszka Szafran og Valur Andersen buðu okkur í pólskan veislumat

Agnieszka er búin að vera á Íslandi í sextán ár og hefur náð undragóðu valdi á íslensku. Aðspurð segir hún að íslenska lambakjötið sé miklu betra en það pólska. Pólverjar … Lesa meira >

Ítroðið í Bolungarvík – þjóðlegur stemningsmatur

„ÍTROÐIГ – FYLLT HROGN. Það er verulega gaman að snæða þjóðlegan „stemningsmat” og upplifunin verður enn meiri ef hann er aðeins í boði einu sinni á ári eins og Ítroðið (eða fyllt hrogn) sem við fengum hjá Sveinfríði Hávarðardóttur … Lesa meira >

Mary krónprinsessa

Mary krónprinsessa

Royalistar nýta hvert tækifæri til að hittast og samgleðjast. Núna síðast var skálað fyrir hinni áströlsku Mary Donaldson verðandi Danadrottningu. Jóna Símonía Bjarnadóttir ræðismaður Dana bauð heim að þessu tilefni í veglega veislu.

👑

ROYALDANMÖRKLesa meira >

Balsamsírópslegin jarðarber með rjómaostakremi

Balsamsírópslegin jarðarber með rjómaostakremi

Hildigunnur Einarsdóttir er afar flink í eldhúsinu, eins og hún á kyn til (dóttir Jóhönnu Þórhalls 🙂 ) Hildigunnur dvaldi veturlangt í París með Siggu vinkonu sinni strax eftir menntaskóla. Þar þróaðist eftirréttur í bóhemlífinu.

🍓… Lesa meira >

Rúllutertukaka með sítrónufrómas – Royale Þuríðar Sigurðar

Rúllutertukaka með sítrónufrómas – Royale Þuríðar Sigurðar

Þuríður Sigurðardóttir söngkona og myndlistarkona birti myndir af afmæliskökuborði sínu þar sem rúllutertukaka með sítrónufrómas var í öndvegi. Á ensku kallast Rúllutertukaka Charlotte Royale.

RÚLLUTERTURFRÓMASTERTUREFTIRRÉTTIR — … Lesa meira >

Gústudraumur

Gústudraumur

Ágústa Þórólfsdóttir píanókennari á Ísafirði hefur þróað sína útgáfu af Dísudraumnum fræga sem eðlilega kallast Gústudraumur – en ekki hvað. Ofan á svamptertubotninn setur hún þeyttan rjóma og blandar saman við hann koktelávöxtum.

DÍSUDRAUMURÁGÚSTA ÞÓRÓLFS — … Lesa meira >