Heim Blogg Síða 42

Jógúrtkökur

Jógúrtkökur

Herdís frænka mín var með mjúkar bragðgóðar jógúrtkökur með kaffinu ásamt mexíkóbrauðréttinum góða og pönnukökur líka þegar við vorum á Akureyri. Jógúrtkökurnar er auðvelt að útbúa og tekur ekki nema nokkrar mínútur að baka. Kjörið kaffimeðlæti.

— HERDÍS HULDALesa meira >

Svangi Mexíkaninn – besti brauðrétturinn

Þráðbeint á topp þrjú yfir bestu heitu brauðréttina. Á Akureyri hittum við Herdísi frænku mína sem útbjó bragðmikinn mexíkóskan heitan brauðrétt. Alveg meiriháttar brauðréttur.

🇲🇽

HERDÍS HULDABRAUÐRÉTTIRMEXÍKÓAKUREYRIESKIFJÖRÐUR

🇲🇽

Svangi Mexíkaninn

Lesa meira >

Steiktur saltfiskur, múffur og tertur

Steiktur saltfiskur, múffur og tertur

Karlarnir í Hampiðjunni á Ísafirði eru ótrúlega duglegir að pósta myndum á fasbókina og fá gríðarlega mikil viðbrögð. Það er verulega hressandi að heimsækja þá í matar- og kaffitímum – þarna er allt látið flakka … Lesa meira >

Kurteisi – gleymd dyggð?

Kurteisi – gleymd dyggð?

Maður gæti næstum haldið, að kurteisi sé að verða gleymd dyggð þorra fólks, einkum unga fólksins, sem að því er virðist hefir skort leiðbeiningar í uppeldi sínu um almenna kurteisi.
Á ég hér ekki við unglingaskríl, … Lesa meira >

Espegard pottjárnspottur – gæðapottur

Með ánægju deili ég með ykkur að nýjasta eldhúsgræjan er Espegard 6 lítra pottjárnspottur, 28 cm í þvermál.

ESPEGARD POTTJÁRNSPOTTARMUURIKKA

Pottarnir eru úr gegnheilu steypujárni og húðaðir (emeleraðir) að utan og innan, sem tryggir endingu þeirra … Lesa meira >

Humarrétturinn

Að loknum vel heppnuðum tónleikum í stútfullum Salnum buðu Hlöðver og Þórunn heim í dýrindis humarrétt.

SÆTABRAUÐSDRENGIRNIRHUMARFISKUR Í OFNI

.

Humarréttur eitt stórt fat

1/4 lítri þeyttur rjómi
180 gr sýrður rjómi
1 msk … Lesa meira >

Veisluborð hjá Kvennakór Ísafjarðar

Veisluborð hjá Kvennakór Ísafjarðar

Bergþór minn tók að sér að stjórna Kvennakór Ísafjarðar, ég fékk að vera fluga á vegg á æfingu kórsins. Þetta var æfing sem lauk á matarveislu og söng af ýmsu tagi og karókí. Slíkar æfingar eru … Lesa meira >

Punjab lambaréttur með apríkósum

Punjab lambaréttur með apríkósum. Hressandi sterkur indverskur lambaréttur. Eðlilega gerir allur þessi chili hann sæmilega sterkan en herðið upp hugann og brettið upp ermar – þið sjáið ekki eftir því. Svitinn gæti sprottið út en munið bara að indverskur matur … Lesa meira >

Mannasiðir – karlmennska og kurteisi á nýrri öld

Karlmennska á nýjum tímum

Hittum bráðhressan karlaklúbb og spjölluðum við þá á léttum nótum um borðsiði og karlmennsku á nýjum tímum. Þó að grunnurinn í borðsiðum og kurteisi sé alltaf sá sami þá er eitt og annað sem tekur breytingum. … Lesa meira >

Steiktir þorskhnakkar með Hollandaise sósu

Steiktir þorskhnakkar með Hollandaise sósu

Hjónin Svala Lárusdóttir og Davíð Pitt keyptu eitt elsta húsið á Þingeyri við Dýrafjörð fyrir nokkrum árum og endurgerðu glæsilega svo það er nú bæjarprýði hin mesta. Húsið þeirra, gamli spítalinn á Þingeyri, var byggt … Lesa meira >

Fullkomin uppskrift að góðu lífi – er hún til?

Finnum okkur hreyfingu við hæfi

Það er ágætt að tileinka sér hreyfingu sem hentar hverju sinni, hreyfing sem verður hluti af hamingju hvers og eins. Það er sannað að við hreyfingu losar líkaminn út vellíðunarhormón og hefur því hreyfing góð … Lesa meira >

Paella fyrir Sætabrauðsdrengi

Paella fyrir Sætabrauðsdrengi

Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni er einstaklega gaman að gefa Sætabrauðsdrengjunum að borða. Eftir vel heppnaða tónleika piltanna ærslafullu var boðið upp á paellu sem þeir gerðu góð skil.

PAELLASÆTABRAUÐSDRENGIRNIRLesa meira >