
Nokkrir góðir hátíðaeftirréttir
Þegar kemur að hátíðaeftirréttum getur verið erfitt að velja – hér eru nokkir uppáhalds mínir. Listi yfir eftirrétti sem ég hef ýmist útbúið eða fengið annarsstaðar. Þetta eru jóla- og hátíðaeftirréttir sem skapa gleði, kveikja minningar og fær fólk til að rétta ósjálfrátt út hendina til að næla sér í aðeins meira. Smelltu á nafnið á eftirréttinum sem heillar þig mest og farðu beint í uppskriftina – kannski finnur þú nýjan uppáhalds.
— EFTIRRÉTTIR —
.
Bláberja- og croissanteftirréttur
Hátíðarís sem er bannaður börnum
Bláberjaterta með hvítu súkkulaði
Hvítsúkkulaðimús með sérrýlegnum makkarónum
Jólahrísgrjónabúðingur með möndlum og ávöxtum
.
— EFTIRRÉTTIR — TERTUR —
.


.
— EFTIRRÉTTIR — TERTUR —
.

