
Fiskur í ofni – hér eru allra bestu uppskriftirnar
Það er fátt þægilegra – og jafnframt betra – en að skella góðum fiskrétti inn í ofn. Fiskur í ofni er einfaldur, fjölbreyttur og fullkominn bæði fyrir annasama daga og þegar maður vill gera aðeins meira úr kvöldmatnum.
Á meðan fiskurinn bakast ilmandi í ofninum er upplagt að nýta tímann vel:
útbúa ferskt salat, sjóða hrísgrjón, kínóa eða bankabygg – eða steikja litríkt grænmeti á pönnu. Ofnbakaður fiskur gefur manni notalegt svigrúm í eldhúsinu.
Hér fyrir neðan finnurðu úrval af mínum uppáhalds ofnbökuðu fiskréttum – fjölbreyttar uppskriftir sem henta bæði hversdags og helgar.
— FISKUR Í OFNI — FISKSALÖT — SALÖT — HRÍSGRJÓN — GRÆNMETI —
.
Hér eru nokkrir góðir ofnbakaðir fiskréttir:
KARRÝFISKUR UNDIR KÓKOS- OG KORNÞAKI
OFNBAKAÐUR LAX MEÐ RJÓMAKARRÝEPLASÓSU
.
— FISKUR Í OFNI — SALÖT — HRÍSGRJÓN — GRÆNMETI —
.


