Heim Blogg Síða 129

Sómakonur í boði – veisla með mjög lítilli fyrirhöfn

Sómakonur í boði – veisla með mjög lítilli fyrirhöfn sómi sóma samlokur sigurbjörg árdís lucia

Sómakonur í heimsókn. Í miklum önnum er skipulagið mikilvægt ef ekki mikilvægast. Það er frábær kostur fyrir störfum hlaðið fólk, sem vill halda veislu með sem minnstri fyrirhöfn, að fá senda heim veislubakka. Þetta reyndum við á dögunum þegar … Lesa meira >

Hollenskir möndluklattar – Gevulde koek

Hollenskir möndluklattar – Gevulde koek

Klattarnir eru klassískt hollenskt bakkelsi, fást í hverju bakaríi og skipa svipaðan sess og „scones” í Englandi og „chocolate chip cookie” í Bandaríkjunum. Bergdís frænka mín var nýlega í Amsterdam og fékk dýrindis möndluklatta á … Lesa meira >

Public House

Public House

Við Laugaveginn í Reykjavík, rétt fyrir ofan Klapparstígsgatnamótin er veitingahúsið Public House. Notalegur vinsæll staður sem greinilega margir njóta að heimsækja beint af götunni. Þann tíma sem við sátum á Public House var stöðugt rennerí og staðurinn … Lesa meira >

Kostgangari hjá Lukku á Happi – myndband

Kostgangari hjá Lukku á Happi og Betufundur. Í rúma viku hef ég verið kostgangari hjá Lukku á Happi, á fæði sem kallað er Clean Gut fæði (gluten-, sykur- og mjólkurlaust). Þessir matarpakkar Lukku eru hreinasta snilld, á hverjum degi … Lesa meira >

Piparsveinar – verðlaunasmákökur

Pip­ar­svein­ar Ástrós Guðjóns­dótt­ir gerði sér lítið fyrir og sigraði í Smákökusamkeppni Kornax í ár. Í viðtali í Morgunblaðinu seg­ir Ástrós að hug­mynd­in að kök­un­um hafi kviknað í hálf­gerðri til­rauna­starf­semi. „Ég var ný­kom­in heim til Íslands og pip­ar­kúl­urn­ar frá Nóa voru … Lesa meira >

Versalakökur – verðlaunasmákökur

Versalakökur – 2.sætið í smákökusamkeppni Kornax. Valgerður Guðmundsóttir hreppti annað sætið með Versalakökunum ljúffengu. Fallegar og mjög jólalegar smákökur. Mér fannst eitt augnablik ég vera kominn til Versala þegar ég beit í fyrstu kökuna – apríkósurnar komu skemmtilega á óvart. … Lesa meira >

Ljós – 3.sæti í Smákökusamkeppni Kornax 2017

Ljós – 3.sæti í Smákökusamkeppni Kornax 2017. Í þriðja sæti voru kökurnar Ljós sem Sylwia Olszewska bakaði. Saltkaramellufyllingin og hneturnar gerði þær alveg fullkomnar með kaffinu. Áferðafallegar og góðar smákökur sem mæla má með

Verðlaunakökurnar 2017. Piparsveinar, VersalakökurLesa meira >

Sæta sítrónan – 4.sæti í Smákökusamkeppni Kornax 2017

Sæta sítrónan – 4.sæti í Smákökusamkeppni Kornax 2017. Dómnefndin var sammála um að ferskt sítrónubragðið kallaði á góðan kaffisopa. Það er eiginlega engin leið að hætta

Verðlaunakökurnar 2017. Piparsveinar, Versalakökur, Ljósið og Sæta sítrónan

Sæta sítrónan

3,5 dl … Lesa meira >

Hildur Eir og Heimir útbjuggu fiskisúpu og heilsuköku

Hildur Eir, Heimir, fiskisúpa, doddi, þórður

Heiðurshjónin Hildur Eir Bolladóttir og Heimir Haraldsson á Akureyri útbjuggu fiskisúpu eftir uppskrift frá Dodda vini þeirra og heilsuköku á eftir.  Doddi heitir Þórður Jakobsson og er kokkur á sjó „við kennum hann oftast við konuna hans og segjum Doddi … Lesa meira >

Fiskfélagið – áræðni í samsetningu ólíkra hráefna

 

Fiskfélagið – áræðni í samsetningu ólíkra hráefna

Það er alltaf gaman að taka áskorun og fara í undraferð í höndum kokkanna. Undirstaðan á Fiskfélaginu er alíslenskt gæðafæði af landi og úr sjó, blönduð kryddjurtum og öðru góðgæti frá öllum … Lesa meira >

Fyrstu tveir mánuðirnir með Elísabetu næringarfræðingi – myndband

Tveimur mánuðum eftir að ég fór á fyrsta fundinn með Elísabetu Reynisdóttur næringarfræðingi hefur margt gerst og margt verið prófað. Fyrsta skrefið var að fara yfir matarsöguna í grófum dráttum frá barnæsku, matartengt hegðunarmynstur og halda matardagbók. Síðan brettum … Lesa meira >

Hvernig á að undirbúa sig fyrir mesta smákökuát allra tíma?

Hvernig á að undirbúa sig fyrir mesta smákökuát allra tíma?

Í dag tók ég þátt í að velja bestu smákökurnar í smákökusamkeppni Kornax. Það var sem sagt megasykursukk eftir hádegið – en mjög skemmtilegt sukk. Allt tókst þetta nú vel en álagið fyrir sykurlítinn líkama er þónokkuð. Til að undirbúa … Lesa meira >