Heim Blogg Síða 174

Lasagna með ricotta- og spínathjúp – fullkomið fjörefnafóður

Lasagna með ricotta- og spínathjúp

Borðum meira grænmeti! Það mælir allt með aukinni grænmetisneyslu. Grænmetisréttir eru auðveldir, fallegir og oft á tíðum ódýrir. Svo þarf nú varla að taka fram lengur hve hollt grænmetið er – fullkomið fjörefnafóður.

LASAGNALesa meira >

Túrmerikheilsudrykkur Þóru

Túrmerikheilsudrykkur Þóru

Eins og hundrað og eitthvað sinnum hefur komið fram skiptumst við á að koma með hressingu með tíukaffinu á föstudögum í vinnunni. Þóra sló heldur betur í gegn með tveimur tegundum af brauðmeti og þessum undurgóða heilsudrykk. “Fékk … Lesa meira >

Hnetu- og ávaxta-köku-brauð

Hnetu- og ávaxta-köku-brauð

Þeir sem ekki vilja egg eða þola illa egg geta notað (og flest brauð og kökur) chiafræ eða mulin hörfræ í staðinn, eða blandað saman. Þá þarf eina msk af fræjum og þrjár af vatni sem gott Lesa meira >

Lifrarbuff frá Eskifirði

Lifrarbuff frá Eskifirði

Þessi uppskrift birtist í DV í maí árið 1987. Blaðamenn neytendasíðu blaðsins hafa greinilega óskað eftir auðveldum, ódýrum og jafnframt næringarríkum hvunndagsuppskriftum í dálki sem kallaður er Uppskriftaþeysa DV. Sólveig systir mín sendi inn þessa líka fínu … Lesa meira >

Fáránlega girnileg döðlu- og karamellukaka

Fáránlega girnileg döðlu- og karamellukaka

Að loknum hrísgrjónagraut fjölskyldunnar bauð Árdís upp á þessa tertu sem vel má mæla með. Tertan er holl og al­veg hrika­lega girni­leg. Hún er þriggja laga en botn­inn inni­held­ur meðal ann­ars möndl­ur, kókos­flög­ur, döðlur og … Lesa meira >

Rabarbara- og rauðrófusulta

Rabarbara- og rauðrófusulta

Það er nú varla til litfegurri sulta en þessi. Rabarbari og rauðrófur passa ótrúlega vel saman, ótrúlegt en satt. Nýtum rabarbarann.

RABARBARIRAUÐRÓFUR

.

Rabarbara- og rauðrófusulta

450 g rabarbari

450 g rauðrófur

3-4 … Lesa meira >

Rabarbari með kókosbollum

Rabarbari með kókosbollum

Völu kókosbollur hafa nokkrum sinnum áður komið við sögu á þessari síðu. Þannig er að frænka mín á verksmiðjuna og hún á það til að færa okkur splunkunýjar kókosbollur, þá gleymum við öllu heilsu- og hollustutali … Lesa meira >

Sólberjasulta

Sólberjasulta

Mikið óskaplega eru sólber bragðgóð og holl. Þegar við erum duglegir að tína sólber, þá sultum við úr hluta og pressum safann úr restinni af berjunum(og öðrum berjum) og frystum í klakapokum – klakana notum við svo í búst. … Lesa meira >

Roloterta Kötu – extragóð

Roloterta Kötu

Í vinkvennakaffinu var kom Kata með Rolotertu. Kata hefur oft komið við sögu á þessu bloggi – ég hringi gjarnan í hana þegar mikið liggur við, þegar vantar einhverjar extragóðar uppskriftir. Alltaf er Kata boðin og búin og … Lesa meira >

Frosin bleik ostaterta – toppterta

Frosin bleik ostaterta

Á sunnudaginn voru hér nokkrar prúðbúnar dömur í árlegu kaffiboði. Slíkar kaffikvennasamkundur eru kjörinn vettvangur til að prófa nýjar tertur. Sem betur fer lukkast þær flestar vel en auðvitað kemur fyrir að ein og ein er “ekkert … Lesa meira >

Bláber eru með hollustu fæðutegundum

Bláber

Sífellt fleiri rannsóknir styðja mátt andoxunarefna í líkamanum. Nú síðast gerði matvælafræðinemi í South Dakota State University, Marin Plumb, rannsóknir á bláberjum. Hún komst að því að bláber halda næringargildi sínu jafnvel eftir sex mánuði í frysti. Marin mældi … Lesa meira >

Grænkálsbaka

Grænkálsbaka grænkál

Grænkálsbaka

Grænmetisuppskerutíminn er í hámarki og fátt betra en splunkunýtt og ferskt grænmeti. Það mælir allt með því að borða meira af grænmeti og minna af dýraafurðum – þetta er mjög einfalt. Munum að við erum ábyrg fyrir eigin heilsufari.… Lesa meira >