Heim Blogg Síða 173

Sveskjuterta – krydduð og gómsæt

Sveskjuterta

Dagurinn var tekinn snemma og bökuð sveskjuterta. Sumum finnst sveskjur lítið spennandi, þær hafa lengi vel haft á sér stimpilinn “góðar fyrir hægðirnar” og svo ekkert annað… Til að bregðast við minnkandi sveskjusölu í Bandaríkjunum er farið að selja … Lesa meira >

Jarðarberjaterta

Glúteinfrí jarðarberjaterta

Mikið óskaplega er ég endalaust hrifinn af hrátertum. Hrátertur geta ekki klikkað, þær falla aldrei, eru yfirmáta hollar, eru aldrei misbakaðar(enda ekki bakaðar). Svo þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þær lyfti sér illa – já … Lesa meira >

Pistasíu- og marsípanbaka

Pistasíu- og marsipanbaka marsípan appelsínumarmelaði baka kaka terta pistasíur

Pistasíu- og marsípanbaka. Það viðurkennist hér og nú (um fjórum áratugum síðar) að ég tók oft ófrjálsir hendi marsípan i búrinu hjá mömmu – eða kannski ekki oft, meira svona stundum…. Geri ekki ráð fyrir að mamma fari að … Lesa meira >

Mangóterta

Mangóterta

Strangt til tekið telst þessi terta ekki hráterta þó hún sé óbökuð. Mikið svakalega óskaplega er hún bragðgóð og fersk. Ef þið eigið ekki ferskan mangó má notast við frosinn.

Mangóterta

Botn:

250 g möndlur

1 dl fræ (sesam, … Lesa meira >

Konfektkökur – verðlaunasmákökur

Konfektkökur

Smákökusamkeppni Gestgjafans og Kornax var óvenju fjölbreytt í ár, það bárust tæplega 160 tegundir en dómnefndin var sammála um að þessar smákökur ættu verðlaunin skilið. Austfirðingurinn Guðríður Kristinsdóttir bakaði þær af mikilli natni. Fjölmargar uppskriftir úr smákökusamkeppninni eru í … Lesa meira >

Eggjakaka tenórsins

Eggjakaka tenórsins

Í sumarbústaðarferð Sætabrauðsdrengjanna fyrir skömmu galdraði Gissur Páll fram spænska eggjaböku á meðan á æfingum stóð, án gríns – hann söng og bjó til matinn. Afskaplega hæfileikaríkur ungur maður sem getur auðveldlega gert tvennt í einu….

GISSUR Lesa meira >

Möndlu- og sítrónubaka – alveg extragóð

Möndlu- og sítrónubaka. Helga Bryndís kom með extragóða böku með föstudagskaffinu – það má alveg venjast því að byrja föstudagsmorgna á tertum 😉

.

SÍTRÓNUBÖKURMÖNDLURHELGA BRYNDÍS FÖSTUDAGSKAFFIÐ

.

Möndlu- og sítrónubaka

200 … Lesa meira >

Chiagrautur með súkkulaði

Chiagrautur með súkkulaði

Grautur eða búðingur eins og þessi er silkimjúkur og einstaklega hollur og góður.

CHIAGRAUTARMÖNDLUMJÓLKCHIA

.

Chiagrautur með súkkulaði

1 1/4 – 1 1/2 b möndlumjólk

1/4 b chiafræ

1 msk kakóduft… Lesa meira >

Baunasúpa með sætum kartöflum

Baunasúpa með sætum kartöflum

Þó saltkjöt og baunir standi alltaf fyrir sínu má útbúa dýrindis súpu þó hvorki sé í henni saltkjöt né beikon. Sumir setja að það sé óþarfi að leggja baunirnar í bleyti – eflaust styttir það þónokkuð … Lesa meira >

Kryddbrauð – Pain d’epices

Kryddbrauð – Pain d’epices

Hunangskryddbrauð eru hreinasta dásemd. Sjálfur set ég oftast heldur meira af kryddum en gefið er upp, ætli ég mundi ekki setja um hálfa teskeið af hverju kryddi. Nótabene, ég bakaði ekki brauðið, Þóra Einars kom með Lesa meira >

Kasjú mæjónes – salatsósa

Kasjú mæjónes – salatsósa. Merkilegt, enn er til fólk sem heldur að mæjónes sé óhollt og slæmt fyrir okkur. En því fer fjarri, t.d. ef olían sem er notuð er góð – svo er gaman að gera sitt eigið … Lesa meira >

Túnfisksalat Kristjönu Stefáns

Túnfisksalat Kristjönu Stefáns

Kristjana Stefánsdóttir er ekki bara gleðigjafi í tónlist og söng, heldur er hún með listafingur í eldhúsinu og nef fyrir öllu sem er gott og m.a.s. líka hollt. Þátttakendur í Eddunni, 40 ára afmælissýningu Eddu Björgvins fengið … Lesa meira >