Heim Blogg Síða 200

Skyrterta með trönuberjasultu

Skyrterta með trönuberjasultu

Það vakti athygli mína að í þessa tertu er notað hreint skyr, man ekki eftir að hafa séð það áður. En hvað um það, tertan er góð.

SKYRTERTUR

.

Skyrterta með trönuberjasultu

einn Snap Jack

Lesa meira >

Hafrafitnesskökur

Hafrafitnesskökur þuríður haframjöl hafraklattar

Hafrafitnesskökur. Þuríður kom með meinhollar hafrasmákökur eða hafraklatta á DC lokakvöldið

Hafrafitnesskökur
a)
1,25 bollar spelt
1 tsk matarsódi
1/2 tsk salt
1 1/2 tsk kanill

b)
100 ml góð olía
1/4 bolli púðursykur (eða minna)
2 tsk vanillusykur/vanillukorn (ég … Lesa meira >

Ostur með chilisósu og kóriander

Ostur með chilisósu og kóriander – Stundum er einfaldleikinn bestur.

Setjið Stóra Dímon, eða annan vel feitan ost, á disk, hellið vel af sætri chili sósu yfir og stráið fersku kóriander þar yfir. Berið fram með kexi. Tilbúið 😉… Lesa meira >

Milljónkalóríukaka

Milljónkalóríukaka þorbjörg

Milljónkaloríu-kakan. Á lokakvöldi Dale Carnegie komu þátttakendur með kaffimeðlæti, sem þau settu á hlaðborð og buðu gestum til veislu – tilvalið þegar slá skal upp veislu, auðvelt og síðast en ekki síst: allir bjóða öllum. Þorbjörg kom með þessa köku … Lesa meira >

Mangó chutney

Mangó chutney

Mangó chutney mun vera komið frá Indlandi og Suður-Asíu, ætli útgáfurnar séu ekki uþb óteljandi. Mangó chutneyið með græna miðanum sem fæst í búðum er helst til of sætt fyrir minn smekk – það er ekki svo mikið … Lesa meira >

Snickerskaka – ein sú allra besta

Snickerskaka

Í vinnunni hjá mér skiptumst við á að koma með kaffimeðlæti á föstudögum. Síðast kom Freysteinn með dásamlega Snickersköku, uppskriftin ku vera komin frá Heilsuhúsinu.

.

 HRÁTERTUR — DÖÐLURMÖNDLURKÓKOSMJÖL — HRÁFÆÐI — VEGAN — Lesa meira >

Mexíkósk kjúklingasúpa

Mexíkósk kjúklingasúpa

Í blaði á dögunum sá ég þessa líka fínu uppskrift frá matar- eða saumaklúbbi á Akranesi. Súpan er afar bragðgóð. Neðst í uppskriftinni stendur: Þessi súpa gleður mig mjög mikið og mér finnst ótrúlega huggulegt að standa við Lesa meira >

Franskt kræklingasalat

Franskt kræklingasalat

Í „franskri veislu” hér á dögunum var kræklingasalat í forrétt. Það er ágætt að láta salatið standa í nokkrar klukkustundir áður en það er borðað (ekki í ísskáp). Ef þið notið niðursoðinn krækling blandið honum síðast saman við, … Lesa meira >

Möndlupestó

Möndlupestó

Á dögunum hitti ég Önnu á kaffihúsi og eftir stutta stund vorum við farin að tala um mat. Anna var nýbúin að útbúa möndlupestó og var meira að segja með uppskriftina í kollinum. Til að útbúa lúxusútgáfu af pestóinu … Lesa meira >

Ítalskt bananabrauð

Ítalskt bananabrauð

Vinkona mín, hin kynþokkafulla Nigella var að gefa út nýja bók, Nigellissima. Þar er hún með ítalskar uppskriftir og fer mikinn. Þáttasería þar sem hún eldar upp úr þessari bók er nýbyrjuð í Englandi. Þetta girnilega bananabrauð eru … Lesa meira >

Steinseljupestó

Steinseljupestó

Alltaf er nú gaman að prófa nýjar útgáfur af pestói. Í pestói dagsins er uppistaðan basil og steinselja, kasjúnhetur og sólblómafræ. Steinseljan er meinholl, hún er uppfull af næringarefnum og þekkt fyrir mikið magn C vítamíns. Hún inniheldur hlutfallslega … Lesa meira >

Tómatar eru hollir og góðir

Tómatar

Tómatar. Einhvern tíman var sagt að tómata ætti í raun að skilgreina sem áxexti frekar en grænmeti vegna þess hve sætir þeir eru. Þá má hafa í nesti og upplagt að fá sér tómata milli mála. Bestir finnast mér … Lesa meira >