Döðlur með Gorgonzola
Uppáhaldsosturinn minn um þessar mundir (og alla þessa öld…) er Gorgonzola, silkimjúkur, örlítið saltur og dásamlega bragðgóður þegar hann er passlega þroskaður. Þó Gorgonzolafylltar döðlur hljómi etv framandi í sumra eyrum, ættuð þið að prófa. … Lesa meira >
