Heim Blogg Síða 36

Döðlur með Gorgonzola

 

Döðlur með Gorgonzola

Uppáhaldsosturinn minn um þessar mundir (og alla þessa öld…) er Gorgonzola, silkimjúkur, örlítið saltur og dásamlega bragðgóður þegar hann er passlega þroskaður. Þó Gorgonzolafylltar döðlur hljómi etv framandi í sumra eyrum, ættuð þið að prófa. … Lesa meira >

Ostahorn – best nýbökuð

Ostahorn

Auðbjörg Gunnarsdóttir er ein af þessum myndarlegu baksturskonum. Reglulega setur hún inn myndir af kaffimeðlæti sínu á Gamaldags matur á fasbókinni. Á meðan hún vann á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum gáfu þær út uppskriftabókina Magamettar og nettar meyjar og seldu … Lesa meira >

Fiskbollur – hin klassíska góða uppskrift

Fiskbollur – hin klassíska góða uppskift

Sú bók sem hefur fylgt mér hvað lengst er Við matreiðum eftir Önnu Gísladóttur og Bryndísi Steinþórsdóttur. Hér er fiskibolluuppskriftin úr þeirri bók, aðeins umorðuð. Algjörlega skotheld uppskrift sem klikkar bara ekki. Fiskbollur eða … Lesa meira >

Ungversk gúllassúpa

Ungversk gúllassúpa

Í lok níunda áratugarins héldu Anna Björk Bjarnadóttir og Tómas Holton til náms í Búdapest í Ungverjalandi. Í stigaganginum þar sem þau bjuggu sér bólstað, bjó eldri kona Erzsébét (Elísabet), sem tók Önnu Björk opnum örmum, kenndi henni … Lesa meira >

Úkraínskar súkkulaðitrufflur

Úkraínskar súkkulaðitrufflur

Á úkraínskri uppskriftasíðu fann ég uppskrift af súkkulaðitrufflum. Það sem gerir þessar öðruvísi en aðrar er að notaðir eru svampbotnar, þeir muldir niður, bakaðir/þurrkaðir í ofni. Á þessari sömu síðu sá ég að að algengt er að nota … Lesa meira >

Kjötbollur í eplasósu

Kjötbollur í eplasósu

Eplasósa með kjötbollum hljómaði svo spennandi að þann rétt verður að prófa. Kemur skemmtilega á óvart. Í upphaflegu uppskriftinni, sem kemur frá Úkraínu, á að vera kalkúnakjöt en ég blandaði kjúklinga- og lambahakki.

🇺🇦

— ÚKRAÍNA — … Lesa meira >

Túnfisk- og nýrnabaunasalat – Салат з тунцем та квасолею

Úkraínskt túnfisk- og nýrnabaunasalat – Салат з тунцем та квасолею

Ferskt, bragðmikið og fljótlegt hollustusalat sem ég fann á síðu með úkraínskum uppskriftum. Þar kemur fram að salatið geti bæði staðið eitt og sér sem léttur málsverður eða sem meðlæti.… Lesa meira >

Kænugarðsterta – Kiev cake – Київський торт

Kænugarðsterta – Київський торт (Kievski tort)

Mikið er ánægjulegt að fræðast um lönd í gegnum mat og matarsögu. Hér er terta sem kennd er við höfuðborg Úkraínu, Kænugarð. Einfalda útskýringin á Kænugarðstertu eru tveir svampbotnar, heslihnetumarengs á milli og krem. … Lesa meira >

Súkkulaði-Fríða

Það er nú fátt sem glaður mann eins og að fá óvænt kassa af gæðasúkkulaði frá Fríðu á Siglufirði (sem ég kalla Súkkulaði-Fríðu). Takk fyrir glaðninginn 🙂

Hér er heimasíðan hennar: FRÍÐA SÚKKULAÐIKAFFIHÚS

 FRÍÐA SÚKKULAÐIKAFFIHÚS — SIGLUFJÖRÐUR — SÚKKULAÐILesa meira >

Borst rauðrófusúpan – Úkraínska þjóðarsúpan – Український борщ з пампушками

Borst rauðrófusúpan – Úkraínska þjóðarsúpan – Український борщ з пампушками

Borst rauðrófusúpan er þjóðarréttur Úkraínu og er talinn upprunnin þar, þó að margar aðrar þjóðir vilji gjarnan eigna sér hana. Hún er ekki bara algengur réttur á borðum í Úkraínu, … Lesa meira >

Pampushky hvítlauksbrauð – пампушка

Pampushky hvítlausksbrauð – пампушка.

Alveg sjúklega gott brauð. Í úkraínsku er orðið pampushka notað til að lýsa glæsilegri íturvaxinni konu. Pam-poo-shka! Pampushky brauð er venjulega borið fram með borsh súpu / rauðrófusúpu.

🇺🇦

BORSH SÚPA

— ÚKRAÍNA  — … Lesa meira >

Úkraínskt páskabrauð – Великодня паска

Paska – Úkraínskt páskabrauð – Великодня паска.

Víða í Evrópu er hefð fyrir sérstöku páskabrauði, brauðin lítið eitt sæt, ýmist með (þurrkuðum) ávöxtum í eða ekki og sum með kremi. Formið á því minnir eilítið á panettone hið ítalska sem … Lesa meira >