Pitsusnúðar slá alltaf í gegn
Hulda og Nonni komu með pitsusnúða í fjölskylduhitting(Pálínuboð). Það er auðvelt að útbúa pitsudeig, en til að flýta fyrir sér má nota tilbúið upprúllað pitsudeig sem fæst í flestum búðum.
Bjarney er dugleg að prófa og þróa glútenlausar uppskriftir og hættir ekki fyrr en hún er fullkomlega ánægð með árangurinn. Endilega látið fólk með glútenóþol vita af þessu gæðabrauði.
— BJARNEY … Lesa meira >
Á Garðatorgi í Garðabæ er rekin sælkerabúðin Me & Mu – og þar hitti ég fyrir hjónin Sveinbjörgu og Gunnar sem reka verslunina ásamt útibúi í Gróðurhúsinu í Hveragerði sem meðeigandi þeirra Anna Júlíusdóttir sér … Lesa meira >
— KLADDKÖKUR — HVÍTT SÚKKULAÐI — RABARBARI — ÍSAFJÖRÐUR —
.
200 g smjör
150 g hvítt súkkulaði
3 dl sykur
3 dl hveiti
2 tsk vanillusykur
1/3 tsk salt
4 egg
ca 250 … Lesa meira >
Björn Emil Jónsson á Fáskrúðsfirði skaut heiðargæs á dögunum, marineraði og steikti. „Ég pakka alltaf hverri bringu sér og frysti. Er búinn að þróa fína grafblöndu sem er vinsæl á mínu heimili. Hún virkar líka á rjúpuna.
Frábær … Lesa meira >
Það þarf ekki að heinsa berin af stilkunum eða taka hálfþroskuðu berin frá – þar er hleypiefni. Sama uppskrift á við um sólber.
Helsta notkun hér á bæ á rifsberjahlaupi er í uppáhaldsfiskisúpuna okkar; ÞESSA HÉR
— RIFSBER — … Lesa meira >
Hin enska Judy Tobin bjó á Íslandi í tæpa þrjá áratugi og var hér áberandi í tónlistarlífinu. Eftir það bjó hún og starfaði í Mexíkóborg en er nú flutt aftur til Íslands. Kemur sem kröftugur hlýr sunnanvindur … Lesa meira >
Það er auðvelt að rækta stikilsber á Íslandi. Stikilsber eru svipað stór og vínber, lítið eitt súr – full af c og a vítamínum og trefjum. Þórhildur Helga sauð stikilsber og útbjó sultu og færði okkur.
Á Salt eldhúsi fór ég á stórfínt námskeið í indverskri matargerð. Ramya Shyam sendiherrafrú sá um kennsluna og stóð sig með stakri prýði – var vel undirbúin, skemmtileg og afslöppuð. Í lokin borðaði hópurinn saman matinn sem var … Lesa meira >
Við tókum þátt í dagskrá heilsueflingarhóps frá Kaliforníu í sumar, The Ashram, sem hin sænska Catharina Hedberg setti á stofn fyrir 48 árum. Hugsunin var að fólk reyndi á sig líkamlega, liði vel í eigin skrokki … Lesa meira >
Í fjölskyldukaffi á Frönskum dögum bauð mamma upp á rúgmjölstertu. Það er ljúf jólastemning yfir þessari tertu, sennilega er það negullinn og smjörkremið.
— HULDA STEINSD — RÚGMJÖL — TERTUR — NEGULL — SMJÖRKREM — FRANSKIR DAGAR — JÓLIN… Lesa meira >