Heim Blogg Síða 30

Pitsusnúðar

Pitsusnúðar slá alltaf í gegn

Hulda og Nonni komu með pitsusnúða í fjölskylduhitting(Pálínuboð). Það er auðvelt að útbúa pitsudeig, en til að flýta fyrir sér má nota tilbúið upprúllað pitsudeig sem fæst í flestum búðum.

PITSURLesa meira >

Glútenlaust hafrabrauð

Glútenlaust hafrabrauð Bjarneyjar Ingibjargar á Ísafirði – gæðabrauð.

Bjarney er dugleg að prófa og þróa glútenlausar uppskriftir og hættir ekki fyrr en hún er fullkomlega ánægð með árangurinn. Endilega látið fólk með glútenóþol vita af þessu gæðabrauði.

— BJARNEY Lesa meira >

Me & Mu – sælkerabúð

Me & Mu – sælkerabúð

Á Garðatorgi í Garðabæ er rekin sælkerabúðin Me & Mu – og þar hitti ég fyrir hjónin Sveinbjörgu og Gunnar sem reka verslunina ásamt útibúi í Gróðurhúsinu í Hveragerði sem meðeigandi þeirra Anna Júlíusdóttir sér … Lesa meira >

Hvítsúkkulaðikladdkaka með rabarbara

Hvítsúkkulaðikladdkaka með rabarbara

KLADDKÖKURHVÍTT SÚKKULAÐI RABARBARIÍSAFJÖRÐUR

.

Hvítsúkkulaðikladdkaka með rabarbara

200 g smjör
150 g hvítt súkkulaði
3 dl sykur
3 dl hveiti
2 tsk vanillusykur
1/3 tsk salt
4 egg

ca 250 … Lesa meira >

Marineruð heiðagæs

Marineruð heiðagæs

Björn Emil Jónsson á Fáskrúðsfirði skaut heiðargæs á dögunum, marineraði og steikti. „Ég pakka alltaf hverri bringu sér og frysti. Er búinn að þróa fína grafblöndu sem er vinsæl á mínu heimili. Hún virkar líka á rjúpuna.
Frábær … Lesa meira >

Rifsberjahlaup

Rifsberjahlaup

Það þarf ekki að heinsa berin af stilkunum eða taka hálfþroskuðu berin frá – þar er hleypiefni. Sama uppskrift á við um sólber.

Helsta notkun hér á bæ á rifsberjahlaupi er í uppáhaldsfiskisúpuna okkar; ÞESSA HÉR

RIFSBER — … Lesa meira >

Sveppa- og bjórbaka

Sveppa- og bjórbaka

Hin enska Judy Tobin bjó á Íslandi í tæpa þrjá áratugi og var hér áberandi í tónlistarlífinu. Eftir það bjó hún og starfaði í Mexíkóborg en er nú flutt aftur til Íslands. Kemur sem kröftugur hlýr sunnanvindur … Lesa meira >

Stikilsberjasulta

 

Stikilsberjasulta

Það er auðvelt að rækta stikilsber á Íslandi. Stikilsber eru svipað stór og vínber, lítið eitt súr – full af c og a vítamínum og trefjum. Þórhildur Helga sauð stikilsber og útbjó sultu og færði okkur.

STIKILSBERLesa meira >

Indverskt matreiðslunámskeið

Indverskt matreiðslunámskeið

Á Salt eldhúsi fór ég á stórfínt námskeið í indverskri matargerð. Ramya Shyam sendiherrafrú sá um kennsluna og stóð sig með stakri prýði – var vel undirbúin, skemmtileg og afslöppuð. Í lokin borðaði hópurinn saman matinn sem var … Lesa meira >

Ævintýralegar heilsuvikur

Ævintýri í heilsuhópi lokið

Við tókum þátt í dagskrá heilsueflingarhóps frá Kaliforníu í sumar, The Ashram, sem hin sænska Catharina Hedberg setti á stofn fyrir 48 árum. Hugsunin var að fólk reyndi á sig líkamlega, liði vel í eigin skrokki … Lesa meira >

Papriku- og chilisulta Sollu

Papriku- og chilisulta Sollu

Solveig Friðriksdóttir jógakennari og margt fleira á Stöðvarfirði hefur þróað sínar útgáfur af papriku- og chilisultunni góðu. Hér eru tvær útgáfur, önnur með engifer og hin með appelsínu. Báðar mjög góðar. Ef þið viljið ekki hafa … Lesa meira >

Rúgmjölsterta

Rúgmjölsterta

Í fjölskyldukaffi á Frönskum dögum bauð mamma upp á rúgmjölstertu. Það er ljúf jólastemning yfir þessari tertu, sennilega er það negullinn og smjörkremið.

HULDA STEINSDRÚGMJÖLTERTURNEGULLSMJÖRKREMFRANSKIR DAGARJÓLINLesa meira >