Vinsælustu jólasmákökuuppskriftirnar

Jólasmákökur bestu langbestu
Það er einhver óútskýrð dásemdar tilfinning sem fylgir smákökubakstri á aðventunni. Njótið og deilið

Vinsælustu jólasmákökuuppskriftirnar

Það er einhver óútskýrð dásemdar tilfinning sem fylgir smákökubakstri á aðventunni. Þessi dásamlegi ilmur sem berst um húsið í bland við barnslega jólatilhlökkun.

SMÁKÖKUR —  JÓLIN —

.

Vinsælustu smákökuuppskriftirnar eru:

Bessastaðakökur

Haframjölskökur

Sörur

Pignoli – ítalskar smákökur

Rúsínukökur

Lakkrístoppar

Spesíur

Kornflexkökur

Elínarkökur

Hálfmánar

Bóndakökur

Eggjahvítukökur

Kókostoppar

Döðlukexkökur

Daim- og bountytoppar

Kókoskaramellukökur

Hafrakossar með hvítsúkkulaðismjörkremi

Amman sem bakar bestu smákökur í heimi

 

Sörur

 

SMÁKÖKUR —  JÓLIN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Marengsrúlla – ljúffeng og ömmuleg

Marengsrúlla. Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir þá hef ég hvatt til þess að borða hollt með því meðal annars að draga úr sykri. Það er ekki þar með sagt að við þurfum að sniðganga sætindi, verum bara meðvituð hvað við borðum. Þessi marengsrúlla bragðast afar vel og satt best að segja gleymdi ég alveg að vera meðvitaður þegar ég komst í hana.... Átta ára stúlka fékk sér sneið og sagði að hún væri svo ljúffeng að það væri eins og einhver amma hefði bakað hana. 

Kollu-kókosbolluterta – getur verið erfitt að hemja sig

Kollukokosbolluterta

Kollu-kókosbolluterta. Fátt er betra er mjúkar kókosbollur en þær má líka nota til matargerðar. Það vill svo vel til að við fáum stundum splunkunýjar kókosbollur beint úr verksmiðjunni og á getur verið erfitt að hemja sig...

Veitingastaðurinn Burro – einstakur, líflegur, litríkur og bragðmikill

Veitingastaðurinn Burro - einstakur, líflegur, litríkur og bragðmikill. Burro Tapas + steak. Mið- og suðuramerískur smáréttastaður með frábærum Latin steikum. Bragðgóður, litfagur matur sem fer vel í munni og maga. Líflegur Burro öðruvísi en allir aðrir staðir, stórfín viðbót við fyrirmyndar veitingastaðaflóru landsins með ljúfa og góða þjónustu.