Vinsælustu jólasmákökuuppskriftirnar

Jólasmákökur bestu langbestu
Það er einhver óútskýrð dásemdar tilfinning sem fylgir smákökubakstri á aðventunni. Njótið og deilið

Vinsælustu jólasmákökuuppskriftirnar

Það er einhver óútskýrð dásemdar tilfinning sem fylgir smákökubakstri á aðventunni. Þessi dásamlegi ilmur sem berst um húsið í bland við barnslega jólatilhlökkun.

SMÁKÖKUR —  JÓLIN —

.

Vinsælustu smákökuuppskriftirnar eru:

Bessastaðakökur

Haframjölskökur

Sörur

Pignoli – ítalskar smákökur

Rúsínukökur

Lakkrístoppar

Spesíur

Kornflexkökur

Elínarkökur

Hálfmánar

Bóndakökur

Eggjahvítukökur

Kókostoppar

Döðlukexkökur

Daim- og bountytoppar

Kókoskaramellukökur

Hafrakossar með hvítsúkkulaðismjörkremi

Amman sem bakar bestu smákökur í heimi

 

Sörur

 

SMÁKÖKUR —  JÓLIN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Volcano Crepes í Lækjargötu

Volcano Crepes í Lækjargötu. Í Mæðragarðinum við Lækjargötu í Reykjavík er hægt að fá ekta franskar crepes. Þær eru mjööööög góðar. Smelltu HÉR til að sjá myndbandið

Matarmikil fiskisúpa

Fiskisupa

Matarmikil fiskisúpa. Mikið er gott að fá sér bragðgóða, matarmikla fiskisúpu á köldu vetrarkvöldi. Stundum heyrist að súpa sé nú ekki matur... alltaf frekar einkennilegt því góð súpa er virkilega góður matur. Það er kjörið að útbúa súpuna með smá fyrirvara og setja fiskinn svo rétt áður en hún er borin fram.