
Vinsælustu jólasmákökuuppskriftirnar
Það er einhver óútskýrð dásemdar tilfinning sem fylgir smákökubakstri á aðventunni. Þessi dásamlegi ilmur sem berst um húsið í bland við barnslega jólatilhlökkun.
.
Vinsælustu smákökuuppskriftirnar eru:
Hafrakossar með hvítsúkkulaðismjörkremi
Amman sem bakar bestu smákökur í heimi
.