Vinsælustu jólasmákökuuppskriftirnar

Jólasmákökur bestu langbestu
Það er einhver óútskýrð dásemdar tilfinning sem fylgir smákökubakstri á aðventunni. Njótið og deilið

Vinsælustu jólasmákökuuppskriftirnar

Það er einhver óútskýrð dásemdar tilfinning sem fylgir smákökubakstri á aðventunni. Þessi dásamlegi ilmur sem berst um húsið í bland við barnslega jólatilhlökkun.

SMÁKÖKUR —  JÓLIN —

.

Vinsælustu smákökuuppskriftirnar eru:

Bessastaðakökur

Haframjölskökur

Sörur

Pignoli – ítalskar smákökur

Rúsínukökur

Lakkrístoppar

Spesíur

Kornflexkökur

Elínarkökur

Hálfmánar

Bóndakökur

Eggjahvítukökur

Kókostoppar

Döðlukexkökur

Daim- og bountytoppar

Kókoskaramellukökur

Hafrakossar með hvítsúkkulaðismjörkremi

Amman sem bakar bestu smákökur í heimi

 

Sörur

 

SMÁKÖKUR —  JÓLIN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sjónvarpskaka – þessi eina sanna og alltaf jafn klassísk

Sjónvarpskaka - þessi eina sanna og alltaf jafn klassísk. Fólk sem bakar mikið skrifast sjaldnast við uppskriftirnar aðferða, hita á ofni eða hversu lengi á að baka. Það hefur einhverja óútskýrða tilfinningu fyrir þessu. Halldóra systir mín sendi mér uppskirft að Sjónvarpsköku. Þar er engin lýsing á neinu. ég skrifaði til baka hvort ég ætti að baka hana í 30 mín. Svarið kom strax: CA

Grískt gúrkusalat

salat gurkur

Grískt gúrkusalat. Kannski var ég í Grikklandi í síðasta lífi eða lífinu þar á undan. En mér þykir grískur matur mjög góður. Salat eins og þetta getur verið forréttur eða sem meðlæti.

Grafin rjúpa, lax, nautasteik og After-Eight-perur í afmælisveislu Kristjáns Guðmundar

Heiðurspilturinn Kristján Guðmundur hélt glæsilega upp á tvítugsafmælið sitt, eins og við var að búast. Fyrst voru tveir forréttir, grafinn lax og grafin rjúpa, þá nautasteik með hunangsgljáðum sveppum, rótargrænmeti og sveppasósu og loks After Eigh perur í eftirrétt.  Í hádeginu á afmælisdaginn fórum við Kristján Guðmundur út að borða á Apótekinu og hann fékk í afmælisgjöf Borðsiðanámskeið 101. Hann útskrifaðist með láði

þurristaðar hnetur og fræ

þurristaðar hnetur og fræ

Þurristaðar hnetur og fræ. Nathalía Druzin Halldórsdóttir útbjó ægigott Linsubauna og bóghveiti salat – stútfullt af hollustu, en ekki bara það. „Hinn rétturinn sem ég er með eru þurristaðar hnetur og fræ sem ég salta á pönnunni og raða í kring þurrkuðum ávöxtum, engin uppskrift - bara holl orka."