Gjafaleikur – vinsælustu uppskriftir ársins – taktu þátt

Þrjár vinsælustu uppskriftirnar árið 2019 – vegleg verðlaun

Eins og undanfarin ár verður birtur topp tíu listinn yfir vinsælustu uppskriftir ársins. Að þessu sinni er skemmtilegur gjafaleikur:

-Deilið þessari færslu eða uppáhalds uppskriftinni ykkar af alberteldar.com á Facebook

-Skrifið í athugsemd hvaða uppskriftir verða í þremur efstu sætunum yfir vinsælustu uppskriftir ársins. Munið að taka fram 1. 2. og 3. sæti

Í aðalverðlaun er gisting og kvöldverður fyrir tvo á Hótel Húsafelli. Fyrir annað og þriðja sæti: Smakkmatseðill á Apótekinu fyrir tvo.

Dregið verður úr réttum svörum 27. desember kl. 16

FIMMTÁN vinsælustu færslurnar árið 2019 (ath. að velja aðeins þrjár og númera):

Hjónabandssæla

Kaldur rækjuréttur

Kryddbrauð mömmu

Rabarbarapæ Alberts

Karamellutertan góða

Sykurbrúnaðar kartöflur

Jarðarberja- og Baileysterta

Peruterta, þessi gamla góða

Vöfflur – klassíska uppskriftin

Þreföld skírn og óvænt gifting

Jólalegt rauðrófu- og eplasalat

Skúffukaka sem klikkar aldrei

Ostasalat – eitt það allra besta

Draumaterta – algjörlega dásamlega góð

Kaldur brauðréttur – klárlega einn sá besti og fljótlegasti

Vinsælustu færslur síðustu ára: 20182017201620152014

e.s. þær þrjár uppskrifir sem voru á toppnum í fyrra eru þar ekki í ár (Rabarbarapæ Alberts, Peruterta og Jarðaberja- og Baileysterta) – þá eru bara eftir tólf 🙂 

Apótek, kitchen + bar
Apótek, kitchen + bar

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rabarbara- og engiferbaka

rabarbari

Rabarbara- og engiferbaka. Þegar gesti ber að garði með skömmum fyrirvara er kjörið að útbúa böku úr rabarbara. Er gjörsamlega að missa mig í rabarbaranum. Verð að segja ykkur að sykurbrúnaður rabarbari er mjög góður, næst þegar ég geri þessa böku ætla ég að brúna auka rabarbara og narta í á meðan hitt er útbúið.

SaveSave

SaveSaveSaveSave

Cululutte brauð

Cululette brauð. Í vinabæjarheimsókninni í Gravelines á dögunum fengum við soðið brauð sem mun vera frá norður Frakklandi. Brauðið rann ljúflega niður með romm/smjörsósu...

Lífsgæði og hamingja – Albert og Elísabet fyrirlestur

 

Lífsgæði og hamingja. Undanfarna mánuði hef ég skoðað mataræði mitt með dyggri aðstoð Betu Reynis næringarfræðings. Við höfum prófað ýmislegt og lesendur hafa fengið að fylgjast með. Við vorum beðin að halda fyrirlestur og segja frá og svo fleiri fyrirlestra. Síðast vorum við í Skyrgerðinni í Hveragerði, myndirnar hér að neðan eru þaðan. Ef þið viljið fá okkur og fræðast erum við alveg til. Netfang Betu er betareynis (@)gmail.com og mitt er albert.eiriksson ( @) gmail.com

Ávextir á þremur hæðum

Ávextir á þremur hæðum. Það er upplagt að nota þriggja hæða smákökudiskana, sem víða eru til og flestir nota á jólunum, undir ávexti og grænmeti. Fátt er eins fallegt og girnilegt og litfagrir ávextir.