
Eins og undanfarin ár verður birtur topp tíu listinn yfir vinsælustu uppskriftir ársins. Að þessu sinni er skemmtilegur gjafaleikur:
-Deilið þessari færslu eða uppáhalds uppskriftinni ykkar af alberteldar.com á Facebook
-Skrifið í athugsemd hvaða uppskriftir verða í þremur efstu sætunum yfir vinsælustu uppskriftir ársins. Munið að taka fram 1. 2. og 3. sæti
Í aðalverðlaun er gisting og kvöldverður fyrir tvo á Hótel Húsafelli. Fyrir annað og þriðja sæti: Smakkmatseðill á Apótekinu fyrir tvo.
Dregið verður úr réttum svörum 27. desember kl. 16
FIMMTÁN vinsælustu færslurnar árið 2019 (ath. að velja aðeins þrjár og númera):
Vöfflur – klassíska uppskriftin
Þreföld skírn og óvænt gifting
Jólalegt rauðrófu- og eplasalat
Ostasalat – eitt það allra besta
Draumaterta – algjörlega dásamlega góð
Kaldur brauðréttur – klárlega einn sá besti og fljótlegasti
Vinsælustu færslur síðustu ára: 2018 – 2017 – 2016 – 2015 – 2014
e.s. þær þrjár uppskrifir sem voru á toppnum í fyrra eru þar ekki í ár (Rabarbarapæ Alberts, Peruterta og Jarðaberja- og Baileysterta) – þá eru bara eftir tólf 🙂

Í fyrsta sæti er…….. Rabarbarapæ Alberts
Í öðru sæti er ……… Peruterta þessi gamla góða
Og síðast en ekki síst og í þriðja sæti.. kaldur brauðréttur
🤗👍🏼
Númer eitt: Skúffukaka sem klikkar aldrei
Númer tvö: Ostasalat – eitt það allra besta
Númer þrjú: Kaldur rækjuréttur
1.sæti Jarðarberja- og baileys terta
2.sæti Kryddbrauð mömmu
3.sæti Sjónvarpskaka – Þessi eina sanna
Er að senda inn fyriri vin : And now the votes from your finnish friend Aiinomaja
1.Ostasalat – juustosalaattia
2.Hjónabandssæla – kaveri ( mjög lauslega þýtt)
3.Draumaterta – unet hapokas (líka mjöög lauslega þýtt)
1) Fimm vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar
2) Jarðarberja- og Baileysterta
3)Þreföld skírn og óvænt gifting
1 sæti Rabarbarapæ Alberts
2 sæti Skúffukaka sem klikkar aldrei
3 sæti Sjónvarpskaka- þessi eina sanna
1: Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti
2: Jarðarberja- og Baileysterta
3: kaldur rækjuréttur
1.sæti Jarðarberja- og baileys terta
2.sæti Peruterta, þessi gamla góða
3.sæti Kaldur brauðréttur – klárlega einn sá besti og fljótlegasti
1. Vöfflur
2. Kaldur rækjuréttur
3. Karamelluterta
1. Perutertan. 2. Kryddbrauðið. 3. Kaldur brauðréttur.
1. Kaldur rækjuréttur
2. Karmellutertan góða
3. Skúffukaka sem klikkar ekki
🙂
1.Ostasalat
2.Skúffukaka
3.Kaldur brauðréttur
Í fyrsta Sæti: Karamellutertan góđa.
Í öđru sæti,Kryddbrauđ mömmu.
Í þriđja Sæti, kaldur rækjuréttur.
1. Draumaterta
2. Karamellutertan góða
3. Jólalegt rauðrófu- og eplasalat
🙂
Comments are closed.