Auglýsing
Þrjár vinsælustu uppskriftirnar árið 2019 – vegleg verðlaun

Eins og undanfarin ár verður birtur topp tíu listinn yfir vinsælustu uppskriftir ársins. Að þessu sinni er skemmtilegur gjafaleikur:

-Deilið þessari færslu eða uppáhalds uppskriftinni ykkar af alberteldar.com á Facebook

Auglýsing

-Skrifið í athugsemd hvaða uppskriftir verða í þremur efstu sætunum yfir vinsælustu uppskriftir ársins. Munið að taka fram 1. 2. og 3. sæti

Í aðalverðlaun er gisting og kvöldverður fyrir tvo á Hótel Húsafelli. Fyrir annað og þriðja sæti: Smakkmatseðill á Apótekinu fyrir tvo.

Dregið verður úr réttum svörum 27. desember kl. 16

FIMMTÁN vinsælustu færslurnar árið 2019 (ath. að velja aðeins þrjár og númera):

Hjónabandssæla

Kaldur rækjuréttur

Kryddbrauð mömmu

Rabarbarapæ Alberts

Karamellutertan góða

Sykurbrúnaðar kartöflur

Jarðarberja- og Baileysterta

Peruterta, þessi gamla góða

Vöfflur – klassíska uppskriftin

Þreföld skírn og óvænt gifting

Jólalegt rauðrófu- og eplasalat

Skúffukaka sem klikkar aldrei

Ostasalat – eitt það allra besta

Draumaterta – algjörlega dásamlega góð

Kaldur brauðréttur – klárlega einn sá besti og fljótlegasti

Vinsælustu færslur síðustu ára: 20182017201620152014

e.s. þær þrjár uppskrifir sem voru á toppnum í fyrra eru þar ekki í ár (Rabarbarapæ Alberts, Peruterta og Jarðaberja- og Baileysterta) – þá eru bara eftir tólf 🙂 

Apótek, kitchen + bar
Apótek, kitchen + bar

14 athugasemdir

 1. Í fyrsta sæti er…….. Rabarbarapæ Alberts
  Í öðru sæti er ……… Peruterta þessi gamla góða
  Og síðast en ekki síst og í þriðja sæti.. kaldur brauðréttur
  🤗👍🏼

 2. Númer eitt: Skúffukaka sem klikkar aldrei
  Númer tvö: Ostasalat – eitt það allra besta
  Númer þrjú: Kaldur rækjuréttur

 3. 1.sæti Jarðarberja- og baileys terta
  2.sæti Kryddbrauð mömmu
  3.sæti Sjónvarpskaka – Þessi eina sanna

 4. Er að senda inn fyriri vin : And now the votes from your finnish friend Aiinomaja
  1.Ostasalat – juustosalaattia
  2.Hjónabandssæla – kaveri ( mjög lauslega þýtt)
  3.Draumaterta – unet hapokas (líka mjöög lauslega þýtt)

 5. 1) Fimm vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar
  2) Jarðarberja- og Baileysterta
  3)Þreföld skírn og óvænt gifting

 6. 1 sæti Rabarbarapæ Alberts
  2 sæti Skúffukaka sem klikkar aldrei
  3 sæti Sjónvarpskaka- þessi eina sanna

 7. 1: Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti
  2: Jarðarberja- og Baileysterta
  3: kaldur rækjuréttur

 8. 1.sæti Jarðarberja- og baileys terta
  2.sæti Peruterta, þessi gamla góða
  3.sæti Kaldur brauðréttur – klárlega einn sá besti og fljótlegasti

 9. 1. Perutertan. 2. Kryddbrauðið. 3. Kaldur brauðréttur.

 10. 1. Kaldur rækjuréttur
  2. Karmellutertan góða
  3. Skúffukaka sem klikkar ekki
  🙂

 11. Í fyrsta Sæti: Karamellutertan góđa.
  Í öđru sæti,Kryddbrauđ mömmu.
  Í þriđja Sæti, kaldur rækjuréttur.

 12. 1. Draumaterta
  2. Karamellutertan góða
  3. Jólalegt rauðrófu- og eplasalat

  🙂

Comments are closed.