Ítölsk veisla hjá Kristínu Björgu
Kristín Björg Þorsteinsdóttir bauð í ítalska matarveislu, hún naut aðstoðar Bryndísar dóttur sinnar við undirbúninginn. Við byrjuðum á Caprese salati,...
Súkkulaðikaka með kókos
Annar af tveimur góðum eftirréttum í afar (bragð)góðu matarboði hjá Hildi Elísabetu og Svavari Þór á Ísafirði. Hinn eftirrétturinn var BERJAEFTIRRÉTTUR og...
Draumaterta - döðluterta
Svei mér þá ég held þetta sé ein vinsælasta terta landsins. Hún heitir ýmsum nöfnum en grunnurinn er sá sami: Döðlubotn, marengs,...
Bryggjuhúsið
Ýmir Björgvin og Hrefna Ósk voru að opna veitingastaðinn Bryggjuhúsið, í hinu sögufræga húsi á Vesturgötu 2 þar sem Kaffi Reykjavík var til húsa...
Matreiðslubók
Undanfarin sumur hef ég eldað á heilsuvikum á Austurlandi. Sumir af þeim réttum sem eru í matreiðslubókinni hafa þróast þar, bæði í samtali við...