Auglýsing

Jólauppskriftir

Raffaello – kókoskúlurnar rosalegu

Raffaello Bara svo allt sé á hreinu þá eru þetta ekki ekta Raffaello ítölsku kúlurnar góðu - en þessar eru samt mjög góðar. Einfalt að útbúa. . -- KÚLUR -- KÓKOSMJÖL -- NAMMI -- ÍTALÍA -- KÓKOSKÚLUR -- . Raffaello 300 g hvítt súkkulaði 50-60 g smjör 2 1/2 b gróft kókosmjöl...

Strangheiðarlegur kornflexmarengs

Strangheiðarlegur kornflexmarengs Þær gerast ekki öllu betri kornflexmarengsterturnar - OG passlega mikið/lítið af After eigh gerir gæfumuninn. Tertan var í þessu eftirminnilega boði. . -- MARENGS -- PAVLOVUR -- AFTER EIGHT -- ESKIFJÖRÐUR -- KORNFLEX -- . Strangheiðarlegur kornflexmarengs 4 eggjahvítur 3 ½ dl sykur 1 tsk lyftiduft 1 glas mulið kornflex. Baka við 130-150°C...

Bakstur

Hvítsúkkulaðikladdkaka með rabarbara

Hvítsúkkulaðikladdkaka með rabarbara -- KLADDKÖKUR -- HVÍTT SÚKKULAÐI -- RABARBARI -- ÍSAFJÖRÐUR -- . Hvítsúkkulaðikladdkaka með rabarbara 200 g smjör 150 g hvítt súkkulaði 3 dl sykur 3 dl hveiti 2 tsk vanillusykur 1/3 tsk salt 4 egg ca 250 g rabarbari Bræðið smjörið og súkkulaði í potti við lágan hita. Bætið við sykri, hveiti, vanillusykri, salti...

Rifsberjahlaup

Rifsberjahlaup Það þarf ekki að heinsa berin af stilkunum eða taka hálfþroskuðu berin frá - þar er hleypiefni. Sama uppskrift á við um sólber. Helsta notkun hér á bæ á rifsberjahlaupi er í uppáhaldsfiskisúpuna okkar; ÞESSA HÉR -- RIFSBER -- SÓLBER -- BLÁBER -- SULTUR -- . Rifsberjahlaup 2 kg...

Sveppa- og bjórbaka

Sveppa- og bjórbaka Hin enska Judy Tobin bjó á Íslandi í tæpa þrjá áratugi og var hér áberandi í tónlistarlífinu. Eftir það bjó hún og starfaði í Mexíkóborg en er nú flutt aftur til Íslands. Kemur sem kröftugur hlýr sunnanvindur og kennir áhugasömum píanónemendum í...

Stikilsberjasulta

  Stikilsberjasulta Það er auðvelt að rækta stikilsber á Íslandi. Stikilsber eru svipað stór og vínber, lítið eitt súr - full af c og a vítamínum og trefjum. Þórhildur Helga sauð stikilsber og útbjó sultu og færði okkur. -- STIKILSBER -- HLAUP -- BER -- ÞÓRHILDUR HELGA...

Aðalréttir

Matarmikil Mexíkósúpa

Mexíkósúpa Mikið óskaplega eru matarmiklar súpur góðar. Sjálfum fannst mér súpan heldur bragðlítil svo ég bætti cayenne pipar við. Elísabet Reynisdóttir á heiðurinn af þessari matarmiklu og góðu súpu. -- MEXÍKÓ -- SÚPUR -- CAYENNE -- ELÍSABET -- . Mexíkósúpa 200 g hakk 4 msk ólífuolía 4 msk Chili sósa 1 msk...

Marineruð heiðagæs

Marineruð heiðagæs Björn Emil Jónsson á Fáskrúðsfirði skaut heiðargæs á dögunum, marineraði og steikti. „Ég pakka alltaf hverri bringu sér og frysti. Er búinn að þróa fína grafblöndu sem er vinsæl á mínu heimili. Hún virkar líka á rjúpuna. Frábær og bragðmikil máltíð, líklega fullkomið jafnvægi...

Auglýsing

Góð ráð

Me & Mu – sælkerabúð

Me & Mu - sælkerabúð Á Garðatorgi í Garðabæ er rekin sælkerabúðin Me & Mu - og þar hitti ég fyrir hjónin Sveinbjörgu og Gunnar sem reka verslunina ásamt útibúi í Gróðurhúsinu í Hveragerði sem meðeigandi þeirra Anna Júlíusdóttir sér...

Bragðgott á Bragðavöllum

Skroppið austur í hamborgara! Á Bragðavöllum við Hamarsfjörð bjóða þau sómahjón Steinunn Þórarinsdóttir og Eiður Ragnarsson, Ingi Ragnarsson og Jóhanna Reykjalín upp á gistingu. Þau reka líka veitingastaðinn Hlöðuna, sem er í fyrrverandi hlöðu og fjósi. Í landi Bragðavalla hafa fundist...

Hótel Rangá – Náttúra, mýkt og lúxus

Hótel Rangá - Náttúra, mýkt og lúxus. Hótel Rangá hefur verið eitt af virðulegustu hótelum á landsbyggðinni síðan Friðrik Pálsson tók við rekstrinum fyrir 20 árum. Þótt það sé staðsett nánast við þjóðveginn, tekur við ótrúleg kyrrð í hinni fögru...

Hótel Háland – The Highland Center

Hótel Háland - The Highland Center Á Hrauneyjum er Hótel Háland í Hálendismiðstöðinni. Það er notalegt að koma norðan af Sprengisandi og stinga sér inn á hótelið. Friðrik Pálsson rak þarna hótel frá 2008 þar til fyrir þremur árum, er Landsvirkjun...
Auglýsing