Auglýsing

Jólauppskriftir

Riz à l’amande með hvítu súkkulaði

Riz à l’amande með hvítu súkkulaði Mjög aðventu/jólalegur eftirréttur. JÁ! hlutföllin í grautnum eru rétt, með því að hægelda hann eins og fram kemur þarf ekki nema dl af grjónum á móti lítra af mjólk. Svo þarf vel af vanillusykri, þannig að vanillubragðið komi vel...

Mandarínu og sítrónufrómas

Mandarínu- og sítrónufrómas Við sem komin erum yfir miðjan aldur erum enn að rifja upp dásamlegan ilm af jólaeplunum í gamla daga, eitthvað sem yngra fólk þarf að hlusta á árlega við mismikla ánægju. Ætli mandarínur séu ekki um það bil eina ávaxtategundin sem enn er...

Bakstur

Ofnbökuð rauðspretta með hvítlaukssmjöri

Ofnbökuð rauðspretta með hvítlaukssmjöri Meira hvað rauðsprettuflök eru ljúffeng, já roðið steikist með og borðast líka. Sennilega erum við flest vön að kolaflökum sé velt upp úr hveiti og síðan steikt á pönnu (með lauksmjöri).   -- RAUÐSPRETTA -- FISKRÉTTIR -- FISKUR Í OFNI -- . Ofnbökuð rauðspretta með...

Perur með gráðaosti og pekanhnetum

Perur með gráðosti og pekanhnetum Bakaðar perur er réttur sem kemur verulega á óvart, alveg sjúklega góð samsetning. Perurnar voru í boði ásamt fleiri góðum veitingum hjá Árdísi systir minni. -- PERUR -- GRÁÐAOSTUR -- PEKANHNETUR-- ÁRDÍS HULDA -- . Perur með gráðosti og pekanhnetum 1 stk. vel þroskuð...

Besta sætabrauð í heiminum

Besta sætabrauðið í heiminum Á hinni ágætu síðu TasteAtlas er þessi listi yfir besta sætabrauðið í heiminum. Listann og útskýringar á sætabrauðinu má finna HÉR.

Bláberja og sítrónubaka Clafoutis

  Bláberja- og sítrónubaka Clafoutis Athugið að það er ekki lyftiduft í upphaflegu uppskriftinni en ég bætti við hálfri teskeið og smurði formið með smá olíu. Það er lika hægt að nota pönnukökudeig. Oftast eru afgangs ( þroskaðir) ávextir sem verða fyrir valinu, s.s. epli, perur, plómur,...

Aðalréttir

Sjávarréttabrauðréttur

Sjávarréttabrauðréttur Afar einfaldur brauðréttur, bragðgóður og fallegur. -- FISKSALAT -- BRAUÐRÉTTIR -- ÁRDÍS HULDA -- SURIMI -- . Sjávarréttabrauðréttur 1 dós sýrður rjómi 200 gr mæjónes 2 msk. rjómi 2 tsk. karrý 2 tsk. aromat 1 tsk. hvílaukssalt Smá cayennepipar Hvítt brauð Hrærið saman sýrðum rjóma, mæjónesi, rjóma og kryddi. Takið skorpuna af brauðinu, skerið brauðið niður í...

Salat með marineruðum saltfiski

Salat með marineruðum saltfiski Alveg fáránlega góður marineraður saltfiskur, hreinasta sælgæti. Gott að útbúa með góðum fyrirvara og bera fram með Aïoli sósu og rúgbrauði. Enn einn gæðarétturinn frá Þorsteini Þráinssyni á Ísafirði. -- SALTFISKUR -- ÞORSTEINN ÞRÁINSSON -- ÍSAFJÖRÐUR — FISKUR — RÚGBRAUÐ -- AIOLI SÓSU --...

Auglýsing

Góð ráð

Hjá Jóni restaurant

Hjá Jóni restaurant Við Austurvöll er Iceland Parliament hótelið og í því veitingastaðurinn Hjá Jóni, þetta er þar sem Landsímahúsið var áður. Þegar ég var tvítugur vann ég sumarlangt í Landsímahúsinu og eldaði fyrir starfsfólk í húsinu. Gaman að segja...

Logn á Ísafirði

Logn á Hótel Ísafirði Það var sko ekki lognið hjá okkur þegar við borðuðum á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði með Geigei vinkonu okkar. Þó að Geigei sé komin er á tíræðisaldurinn ber hún þess engin merki, alveg  eldhress og...

Jómfrúin 2022

Jólaplattinn á Jómfrúnni stóðst allar væntingar eins og áður. Sætabrauðsdrengirnir sælir, mettir og þakklátir. — JÓMFRÚIN — SÆTABRAUÐSDRENGIRNIR -- HALLDÓR SMÁRASON -- HLÖÐVER SIGURÐSSON -- GISSUR PÁLL -- . — JÓMFRÚIN — SÆTABRAUÐSDRENGIRNIR -- HALLDÓR SMÁRASON -- HLÖÐVER SIGURÐSSON -- GISSUR PÁLL...

Hótel Holt opið á ný!

Hákon Már á Hótel Holti Einn okkar allra fremsti og besti matreiðslumaður Hákon Már Örvarsson verður með svokallað „Pop Up“ á Hótel Holti fimmtudaga í hádeginu, föstudaga í hádeginu og um kvöldið og laugardagskvöld fram að jólum. Dásamlegt að komast...
Auglýsing