Auglýsing
Jólauppskriftir
Rúllutertukaka með sítrónufrómas – Royale Þuríðar Sigurðar
Þuríður Sigurðardóttir söngkona og myndlistarkona birti myndir af afmæliskökuborði sínu þar sem rúllutertukaka með sítrónufrómas var í öndvegi. Á ensku kallast Rúllutertukaka Charlotte Royale.
-- RÚLLUTERTUR -- FRÓMAS -- TERTUR -- EFTIRRÉTTIR -- ROYAL --
.
Rúllutertukaka
Ég notaði hálfa rúllutertu, sem ég hafði bakað og fryst og...
Súkkulaðiterta með Baileys/Kahlúakremi
Súkkulaðiterta með Baileys/Kahlúakremi.
Guðrún Sigríður Matthíasdóttir er móttökuritari hjá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði. Hún er fræg fyrir matseld og bakstur og galdrar fram kaffimeðlæti með bros á vör. Gunna Sigga tók vel í að baka tertu fyrir bloggið, en þegar við komum til hennar var...
Bakstur
Ítölsk saltfisksúpa
Ítölsk saltfisksúpa
Í einni af mörgum matarferðum til Rómar gaf Anna Sigríður Einarsdóttir, sem var með í ferðinni, okkur bók með uppskrifum frá Trastevere hverfinu í Róm. Og eins og áður: gæða saltfiskur frá Ektafiski.
🇮🇹
7/7 Miðjarðarhafið - Ítalía
🇮🇹
-- EKTAFISKUR -- SALTFISKUR -- ÍTALÍA -- ANNA...
Saltfisksalat
Saltfisksalat
Saltfiskveislan heldur áfram, salat með saltfiski er alveg ótrúlega gott og má vel mæla með í næstu veislu - þetta er ekki síðra en gott túnfisksalat eða rækjusalat. Eins og áður er það gæða saltfiskur frá Ektafiski.
💛
6/7 Miðjarðarhafið
💛
-- EKTAFISKUR -- SALTFISKUR --SNITTUR — SALÖT --...
Spænsk saltfiskhrísgrjónapanna
Spænsk saltfiskhrísgrjónapanna
Mörg okkar tengja paellu við Spán. Þó þessi saltfiskpanna teljist ekki paella minnir hún óneitanlega á þann góða þjóðlega rétt. Eins og áður er það gæða saltfiskur frá Ektafiski.
🇪🇸
5/7 Miðjarðarhafið - Spánn
🇪🇸
-- EKTAFISKUR -- SALTFISKUR -- PAELLA -- SPÁNN -- HAUGANES -- MIÐJARÐARHAFIÐ...
Franskur saltfiskréttur á pönnu
Franskur saltfiskréttur á pönnu
Einfaldur fiskréttur á pönnu sem er tilbúinn á borðið á innan við hálftíma er alltaf góð hugmynd. Hér er klassísk Provençal-saltfiskuppskrift í sterkri tómatsósu með kapers og ólífum. Fljótlegur, einfaldur og hollur réttur - allt á einni pönnu sem er ótrúlega...
Aðalréttir
Steiktir maísklattar
Steiktir maísklattar
Maísklattarnir eru skemmtilega ljúffengir og koma svo sannarlega á óvart. Bestir eru klattarnir volgir, taka þá með höndunum og dýfa í sósuna. Ég get lofað ykkur að þeir munu koma verulega á óvart.
💛
-- KLATTAR -- MAÍS -- VEGAN -- GRÆNMETI --
.
Steiktir maísklattar
1/2 ds...
Lífrænt kálfahakk – Biobú – Matland
Lífrænt kálfahakk - Biobú - Matland
Frá MATLANDI fékk ég LÍFRÆNT KÁLFAHAKK, svona líka strangheiðarlegt og ljómandi gott.
Á heimasíðunni segir: Kálfahakk í 500 g umbúðum. Alls 5 pakkar. Frosið hakk sem er án allra aukaefna. Kálfahakk er ljósara en kjöt af fullorðnum gripum. Milt og...
Auglýsing
Góð ráð
Matarmenning á Austurlandi
Matarauður á Austurlandi er bæði fjölbreyttur og spennandi. Um helgina fór ég um landshlutann fallega á vegum Austurbrúar og Visit Austurland og smakkaði og smakkaði. Hér er brot af herlegheitunum:
NIELSEN Á EGILSSTÖÐUM
HALLORMSSTAÐARSKÓLI
KRÁSIR ÚR HÉRAÐI - MARKAÐUR
FÖSTUDAGSKAFFI Í AUSTURBRÚ
SÍREKSSTAÐIR Í...
Smáréttahlaðborð á Síreksstöðum í Vopnafirði
Á Síreksstöðum í Vopnafirði reka Sölvi Kristinn Jónsson og Karen Hlín Halldórsdóttir ferðaþjónustu. Við Ragna og Kristján fórum á smáréttahlaðborð á Síreksstöðum. Svo að segja allt var unnið á staðnum af mikilli alúð og natni. Strangheiðarlegt, bragðmikið og ljúffengt.
--...
Hátíðarmatseðill á Gistihúsinu á Egilsstöðum
Á Gistihúsinu á Egilsstöðum er á aðventunni Hátíðarmatseðill. Við Halldóra systir mín ásamt nafna mínum og syni hennar prufuðum herlegheitin og líkaði vel, mjög vel.
— EGILSSTAÐIR -- GISTIHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM -- VEITINGAHÚS -- ÍSLAND --
.
— EGILSSTAÐIR -- GISTIHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM --...
Jólalegt á Nielsen á Egilsstöðum
Á Nielsen á Egilsstöðum er jólamatseðill undir sterkum áhrifum Marentzu Poulsen sem stóð vaktina í eldhúsinu. Hefðin fyrir smurbrauði kemur frá Skandinavíu en er hvað sterkust í Danmörku. Þar er smurbrauð borðað jafnt sem hversdagsmatur og til hátíðabriga. Ýmsar...
Auglýsing