Auglýsing

Jólauppskriftir

Mandarínumarmelaði a la Jóhanna

Mandarínumarmelaði a la Jóhanna Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona hefur alloft komið við sögu hér á blogginu. Það er hefð hjá henni að útbúa mandarínumarmelaði á aðventunni. „Það liggur sérstaklega vel á mér núna, ég er að undirbúa næstu sýningu sem verður í Galleríi Göngum" segir söngkonan...

Smákökusamkeppni Kornax 2022 – verðlaunasmákökurnar

Smákökusamkeppni Kornax - verðlaunasmákökurnar 2022 Það er árlegur heiður að fá að dæma í smákökusamkeppni Kornax. Dómnefndin smakkað tæplega tvöhundruð smákökur sem voru hver annarri betri. -- JÓLIN -- SMÁKÖKUR -- SMÁKÖKUSAMKEPPNI KORNAX -- CAROLA -- LEMON CURD -- . Bestu boltarnir Kökur 170 g smjör við stofuhita 150 g sykur 150 g...

Bakstur

Hallveig veit hvað hún syngur: Andalæri með grænpipars-kampavínsmæjó

  Andalæri með grænpipars-kampavínsmæjó og flamberaðar fíkjur Ef það á við einhvern að hafa sungið frá blautu barnsbeini, þá er það Hallveig Rúnarsdóttir, enda dóttir Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur sem stjórnaði Skólakór Garðabæjar í tugi ára og öll fjölskyldan er meira og minna syngjandi alla daga. Hallveig...

Appelsínukaka (Bolo de Laranja)

Appelsínukaka (Bolo de Laranja) Kristín sá um eftirréttinn þegar Lissabonfarar borðuðu saman „Þessi kaka er svoooo fljótleg og svoooo góð þegar skella á í eina með kaffinu í snatri, segir Kristín Finnbogadóttir, sem skellti í eina appelsínuköku. Ekki er óalgengt að finna þessa á helstu...

Smákökusamkeppni Kornax 2022 – verðlaunasmákökurnar

Smákökusamkeppni Kornax - verðlaunasmákökurnar 2022 Það er árlegur heiður að fá að dæma í smákökusamkeppni Kornax. Dómnefndin smakkað tæplega tvöhundruð smákökur sem voru hver annarri betri. -- JÓLIN -- SMÁKÖKUR -- SMÁKÖKUSAMKEPPNI KORNAX -- CAROLA -- LEMON CURD -- . Bestu boltarnir Kökur 170 g smjör við stofuhita 150 g sykur 150 g...

Konfektmolar – próteinríkir, glútenlaustir og ótrúlega næringarríkir

Kínóakonfektmolar - hljómar kannski einkennilega í fyrstu en þetta kemur á óvart. Kínóa er kjörið í súpur, grauta og salöt...

Aðalréttir

Tómatsíld – sinnepssíld

Tómatsíld - sinnepssíld Hrefna Laufey á Gistiheimilinu Ásum, rétt fyrir innan Akureyri er höfðingi heim að sækja. Um það vitna fögur ummæli gesta hennar og fólk sem hefur notið gestrisni hennar og þeirra hjóna því Árni hennar maður er liðtækur í mörgu. Þau hjónin skora...

Hallveig veit hvað hún syngur: Andalæri með grænpipars-kampavínsmæjó

  Andalæri með grænpipars-kampavínsmæjó og flamberaðar fíkjur Ef það á við einhvern að hafa sungið frá blautu barnsbeini, þá er það Hallveig Rúnarsdóttir, enda dóttir Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur sem stjórnaði Skólakór Garðabæjar í tugi ára og öll fjölskyldan er meira og minna syngjandi alla daga. Hallveig...

Auglýsing

Góð ráð

Hótel Holt opið á ný!

Hákon Már á Hótel Holti Einn okkar allra fremsti og besti matreiðslumaður Hákon Már Örvarsson verður með svokallað „Pop Up“ á Hótel Holti fimmtudaga í hádeginu, föstudaga í hádeginu og um kvöldið og laugardagskvöld fram að jólum. Dásamlegt að komast...

Vinsamlega hafið hljóð!

Vinsamlega hafið hljóð! Það er vandasamt að vera veislustjóri og því fylgir mikil ábyrgð. Það er ekki síður á ábyrgð gesta hvernig til tekst. Maður er manns gaman og stór hluti af því að vera í veislu er að spjalla...

Me & Mu – sælkerabúð

Me & Mu - sælkerabúð Á Garðatorgi í Garðabæ er rekin sælkerabúðin Me & Mu - og þar hitti ég fyrir hjónin Sveinbjörgu og Gunnar sem reka verslunina ásamt útibúi í Gróðurhúsinu í Hveragerði sem meðeigandi þeirra Anna Júlíusdóttir sér...

Bragðgott á Bragðavöllum

Skroppið austur í hamborgara! Á Bragðavöllum við Hamarsfjörð bjóða þau sómahjón Steinunn Þórarinsdóttir og Eiður Ragnarsson, Ingi Ragnarsson og Jóhanna Reykjalín upp á gistingu. Þau reka líka veitingastaðinn Hlöðuna, sem er í fyrrverandi hlöðu og fjósi. Í landi Bragðavalla hafa fundist...
Auglýsing