Auglýsing
Sjónvarpskakan eina sanna slær alltaf í gegn

Það er ekki ofsögum sagt að landsmenn baki út í eitt í Covid-ótíðinni. Umferðin um bloggið hefur margfaldast síðustu vikur. Hér er listinn yfir það sem er vinsælast (í þessari röð):

Vöfflur

Súrdeig frá grunni

Kryddbrauð mömmu

Sjónvarpskaka – þessi eina sanna og alltaf klassísk

Ingiríðartertan – drottningartertan eina

Hjónabandssæla

Klassísk skinkubrauð

Hvítlauksbrauð með ostasalati

Peruterta – þessi gamla góða

Bessastaðaterta – frá forsetatíð Kristjáns og Halldóru Eldjárn

Óla rúgbrauð

Skúffukaka sem klikkar aldrei

Draumaterta – algjörlega dásamlega góð

Hin eina sanna Hjónabandssæla

Epla-döðlukryddkaka

Skyrterta – sú besta af mörgum góðum

Kærleikskleinur Bjargar

Lummur – gömlu góðu lummurnar

Heitur ofnréttur Önnu Siggu

Kaldur rækjuréttur

Jarðarberja- og Baileysterta – verðlaunaterta

Karamellutertan góða

MUNIÐ AÐ ÞVO HENDUR OG SPRITTA VEL

🌸

— BAKAÐ Í COVID —

🌸

Auglýsing