25 vinsælustu uppskriftirnar frá upphafi
Frá því síðan Albert eldar síðan fór í loftið í febrúar árið 2012 hafa birst þar vel á þriðja þúsund færslur. Í lok hvers árs hefur birst hér listi með vinsælustu uppskriftum ársins sem er að líða.
— VINSÆLAST — 2023 — ÍSLENSKT — KJÖT — KAFFIMEÐLÆTI —
🇮🇸
Hér er listinn yfir 25 vinsælustu uppskriftirnar frá upphafi, smellið á og þá birtist uppskriftin. Ef þið þekkið fólkið sem á uppskriftirnar eða kemur við sögu megið þið gjarnan láta það vita – þakklæti 🙂
25. Rabarbarasulta
24. Hægeldaðir lambaskankar
23. Vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar
22. Soðið hangikjöt og jafningur
21. Hrísgrjónagrautur á laugardegi
20. Fiskbollur – hin klassíska góða uppskrift
19. Skúffukaka sem klikkar ekki
18. Sykurbrúnaðar kartöflur
17. Hafragrautur
16. Draumaterta – dásamlega góð
15. Heitur brauðréttur Önnu Siggu
14. Eggjasalat
13. Prýðisgóður plokkfiskur
12. Soðin egg
11. Lummur – gömlu góðu lummurnar
10. Hjónabandssæla
9. Heitur brauðréttur – einn sá allra besti
8. Kryddbrauð mömmu
7. Fiskur í ofni – allra bestu uppskriftirnar
6. Rabarbarapæ Alberts
5. Peruterta – þessi gamla góða
4. Siggi Pálma snýr við blaðinu – úr ofáti í föstu
3. Svangi Mexíkaninn – besti brauðrétturinn
2. Heill kjúklingur í ofni
1. Vöfflur – hin klassíska uppskrift
.
— VINSÆLAST — 2023 — ÍSLENSKT — KJÖT — KAFFIMEÐLÆTI —
🇮🇸