Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2022

mest skoðað vinsælast vinsælustu færslurnar þingeyri Myndin er tekin á Hjónaballi Þingeyringa
Myndin er tekin á Hjónaballi Þingeyringa

Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2022

Við áramót er gaman að horfa um öxl og rifja upp ævintýralega skemmtilegt ár, fullur þakklætis fyrir það sem vel gekk, fyrir samferðafólkið, góða matarlyst, heilsuna og lífið. Maður biður ekki um meira 🙂

Hér er árlegur topp tíu listi yfir mest skoðuðu færslurnar á árinu.

20212020 – VINSÆLASTÞINGEYRI

.

  1. Siggi Pálma snýr við blaðinu – úr ofáti í föstu

2. Svangi Mexíkaninn – besti brauðrétturinn

3. Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

4. Rabarbarapæ Alberts

5. Heitur ofnréttur Önnu Siggu – sá allra vinsælasti

6. Daglegur hádegisverður Páls Bergþórssonar – lykilinn að langlífi?

7. Eggjasalat – hið klassíska og sívinsæla

8. Hrísgrjónagrautur á laugardegi – skotheld aðferð til að gera grautinn silkimjúkan

9. Peruterta, þessi gamla góða

10. Tíu atriði sem við sleppum að segja við fólk sem afþakkar vín

Þar á eftir komu þessar uppskriftir:

11. Þreföld skírn og óvænt gifting
12. Fiskbollur – hin klassíska góða uppskrift
13. Sykurbrúnaðar kartöflur
14. Óla rúgbrauð
15. Heill kjúklingur í ofni
16. Amman sem bakar bestu smákökur í heimi
17. Rabarbarasulta
18. Kaldur brauðréttur – klárlega einn sá besti og fljótlegasti
19. Skúffukaka sem klikkar aldrei
20. BABY RUTH tertan góða

Topplistar síðustu ára: 20212020 – 2019 – 2018 – 2017 – 2016 – 2015 – 2014 – 2013 – 2012.

Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir samfylgdina á árinu.
Njótið og deilið.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Engiferdressing

Engiferdressing. Í bókabúð rakst ég á nýlega útkomna bók sem heitir Boðið vestur - veisluföng úr náttúru Vestfjarða. Bókin er matreiðslubók en meira en það. Í bókinni, sem skipt er upp í kafla eftir  mánuðum ársins, er mikill fjöldi uppskrifta að ýmiss konar réttum að vestan úr því náttúrulega hráefni sem í boði er á hverjum árstíma. Fínasta bók sem vel má mæla með.

Rabarbara- og engiferbaka

rabarbari

Rabarbara- og engiferbaka. Þegar gesti ber að garði með skömmum fyrirvara er kjörið að útbúa böku úr rabarbara. Er gjörsamlega að missa mig í rabarbaranum. Verð að segja ykkur að sykurbrúnaður rabarbari er mjög góður, næst þegar ég geri þessa böku ætla ég að brúna auka rabarbara og narta í á meðan hitt er útbúið.

SaveSave

SaveSaveSaveSave