Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
Það er alltaf gaman að skoða umferðina um síðuna um áramót. Greinilegt er að áhugi á bakstri er að aukast. Á Albert eldar síðunni eru hátt í þrjúþúsund færslur og umferðin eykst ár frá ári.
Segja má að hástökkvarar ársins séu annars vegar hin sívinsæla Peruterta og færslan um hvaða mat fólk með ADHD og ADD ætti að forðast.
Við lögðum land undir fót og bættum við færslum í Matarborgir á síðunni.
— 2023 — 2022 — 2021 – VINSÆLAST —
.
Topp tíu listinn yfir mest skoðuðu færslur ársins 2024:
1 Svangi Mexíkaninn – besti brauðrétturinn
2 Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum
8 Þreföld skírn og óvænt gifting
9 Hvaða mat ætti fólk með ADHD og ADD að forðast?
10 Siggi Pálma snýr við blaðinu – út ofáti í föstu.
Þar á eftir komu þessar færslur:
Viðeigandi klæðnaður í jarðarförum
Sykurbrúnaðar kartöflur
Fiskbollur
Prýðisgóður plokkfiskur
Hin fullkomna grillmarinering
Rauðrófu- og eplasalat
Heimilisfriður Elísabetar Jökuls
Hafragrautur
Karamellutertan
Soðin egg.
Topplistar síðustu ára: 2023 — 2022 — 2021 – 2020 – 2019 – 2018 – 2017 – 2016 – 2015 – 2014 – 2013 – 2012.
Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir samfylgdina á árinu.
Njótið þess að baka og elda.
— 2023 — 2022 — 2021 – VINSÆLAST —
.