Takk fyrir einstaklega skemmtilega samveru á Þorgrímsstöðum harðduglega fólk. Til hamingju með ykkar frábæra árangur. Það þurfa allir að hugsa um heilsuna, hún er verðmæt. Gerum slagorð Heilsustofnunar Náttúrulækningafélagsins að okkar: Berum ábyrgð á eigin heilsu
Ragnhildur, Margrét, Ásmundur, Anna Þorbjörg, Albert, Íris, Anna Kristín og Snædís Agla
Hér er það sem ég eldaði fyrir ykkur í vikunni. Njótið vel og gangi ykkur vel