Þorgrímsstaðir

 

Takk fyrir einstaklega skemmtilega samveru á Þorgrímsstöðum harðduglega fólk. Til hamingju með ykkar frábæra árangur. Það þurfa allir að hugsa um heilsuna, hún er verðmæt. Gerum slagorð Heilsustofnunar Náttúrulækningafélagsins að okkar: Berum ábyrgð á eigin heilsu

Ragnhildur, Margrét, Ásmundur, Anna Þorbjörg, Albert, Íris, Anna Kristín og Snædís Agla

Hér er það sem ég eldaði fyrir ykkur í vikunni. Njótið vel og gangi ykkur vel

KARRÝKÓKOSPOTTRÉTTUR

BLÓMKÁLSSÚPA

RAUÐRÓFUHUMMÚS

RÓSMARÍN- OG MÖNDLUKEX

HRÖKKKEXIÐ HRJÚFA

SPÍNATLASAGNA

KÍNÓA- OG KÓKOSSÚPA

SVESKJU- OG DÖÐLUTERTA

KÍNÓASALAT MEÐ MYNTU OG AVÓKADÓ

KÍNÓASALAT MEÐ APPELSÍNUBRAGÐIKASJÚHNETUDRESSING

ARFAPESTÓ

CHILI SIN CARNE

EPLA- OG KJÚKLINGABAUNASALAT

BANKABYGG MEÐ PESTÓI

ÍTÖLSK FISKISÚPA

HNETUSTEIK MEÐ SVEPPASÓSU

GRÓFT BRAUÐ (MEÐ MÖNDLUM OG RÓSMARÍN)

ANANAS-KASJÚ-KÍNÓA RÉTTUR

APRÍKÓSUMAUK

GULRÓTASALAT

SÆTKARTÖFLUMÚS

OFNBAKAÐUR LAX 

HÉR ERU FLEIRI UPPSKRIFTIR:

KÍNÓA- OG GRÆNMETISSÚPA

GUACAMOLE

AVAKADÓ HRÁTERTA

HUMMÚS

NOKKRAR GÓÐAR HRÁTERTUR

GRÆNN DRYKKUR

MIKIÐ GRÆNMETI: MIKIL ORKA

 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bazaar Oddsson veitingahús

Bazaar dscf3877 Bazaar dscf3922

Bazaar Oddsson veitingahús. Veitingastaðurinn Bazaar er á jarðhæðinni í JL húsinu, en á efri hæðum er Oddsson hótel/hostel sem opnaði í sumar. Bazaar er stór og rúmgóður veitingastaður og kaffihús. Staðurinn skiptist í fjögur svæði, kaffihús, bistro, bar og fínni restaurant.

Nokkur misstór atriði sem gott er að hafa í huga

Nokkur misstór atriði sem gott er að hafa í huga

Við borðhald er að ýmsu að hyggja, ekki bara hvernig við höldum á hnífapörunum og rauðvínsglasinu. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga.

Hafrakex Ingveldar G.

Hafrakex Ingveldar G. DSC01720Súkkulaðimúslíhafrakex DSC01750

Hafrakex Ingveldar G. Á meðan Ingveldur G. Ólafsdóttir eldaði fyrir nemendur og kennara í Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskólans gerði ég mér stundum erindi í eldhúsið til hennar til að smakka á hinu og þessu sem hún var að matbúa. Einn daginn var eldhússbekkurinn undirlagður af hafrakexi. Eins og við var að búast var auðsótt að fá uppskriftina.

Meiriháttar marokkóskur veitingastaður á Siglufirði – einn sá allra besti

Meiriháttar marokkóskur veitingastaður á Siglufirði. „Ég held ég hafi ekki smakkað annan eins mat þessi 94 ár sem ég hef lifað“, sagði tengdapabbi við meistarakokkinn Jaouad Hbib frá Marokkó.

Drífið ykkur til Siglufjarðar og njótið þess að borða marokkóskan mat – þið sjáið ekki eftir því.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

RAW KAKÓ er með bestu magnesíumgjöfum sem finnast

RAW KAKÓ er með bestu magnesíumgjöfum sem finnast, en marga vantar þetta mikilvæga steinefni. Á síðustu öld minnkaði magnesíumneyslu um allt að 50% og það er áætlað að aðeins hjá fimmtungi íbúa vesturlanda sé magnesíumforðinn í lagi. Skortur á magnesíum kemur fram í mögum sjúkdómum, svo sem beinþynningu og veikburða beinum/tönnum, hjartasjúkdómum, mígreni, vöðvakrampar, sársaukafullum tíðablæðingum, og jafnvel sykursýki. Úr 100 grömmum af hráu kakói fáum við 550 mg af magnesíum.